Ölvaður ók langt yfir hámarkshraða og endaði á að kýla lögreglumann Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti nokkuð fjölbreyttum verkefnum í gærkvöldi og nótt og var meðal annars tvívegis kölluð til vegna ölvaðs manns sem var að áreita fólk í miðborginni. 4.12.2023 06:21
Kona fann skilríki fanga í jakka frá Regatta Skilríki fanga í Kína virðast hafa fundist innan á jakka frá fataframleiðandanum Regatta. Fundurinn hefur vakið upp spurningar um það hvort fangar hafi verið notaðir við framleiðslu fyrirtækisins. 1.12.2023 11:40
50 ára afmæli D&D fagnað með frímerkjum Póstþjónustan í Bandaríkjunum (USPS) hefur ákveðið að gefa út frímerkjasett til að marka 50 ára afmæli hlutverkaspilsins Dungeons & Dragons. Um verður að ræða 20 frímerkja örk, með 10 mismunandi myndum. 1.12.2023 10:56
Segir af sér eftir að hafa verið blekktur af fulltrúum skáldaðs ríkis Skrifstofustjóri landbúnaðarráðuneytis Paragvæ hefur sagt af sér eftir að hann lét gabba sig til að skrifa viljayfirlýsingu um samstarf við ríki sem er ekki til. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem forsvarsmönnum „ríkisins“ tekst að plata embættismenn upp úr skónum. 1.12.2023 09:16
54 prósent þykir illa staðið að opinberri heilbrigðisþjónustu á Íslandi Um 54 prósent þjóðarinnar þykir illa staðið að opinberri heilbrigðisþjónustu og aðeins um 28 prósent þykir vel að henni staðið. Þetta eru niðurstöður skoðanakönnunar Prósents, sem framkvæmd var dagana 9. til 22. nóvember. 1.12.2023 08:21
Slökkviliðið minnir á reykskynjarann í aðdraganda jóla Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu minnir á reykskynjarann nú í aðdraganda jóla en 1. desember er formlegur dagur öryggistækisins. Eru allir landsmenn hvattir til að huga að brunavörnum heimilisins. 1.12.2023 07:41
Karl og Katrín sögð hafa verið þau sem ræddu húðlit Archie Omid Scobie, höfundur bókarinnar Endgame: Inside the Royal Family, segir rannsókn hafna á því hvernig Karl Bretakonungur og Katrín, prinsessan af Wales, voru nefnd í tengslum við umræðu um húðlit sonar Harry Bretaprins og Meghan, eiginkonu hans, í hollenskri útgáfu bókarinnar. 1.12.2023 07:08
Undarlegt háttalag hunds um nótt Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust þrjár tilkynningar í gærkvöldi og/eða nótt þar sem tilkynnt var um slagsmál; í póstnúmerunum 101, 104 og 105. 1.12.2023 06:34
Bíða enn og verða við fangelsið þar til flugvélin er farin „Það er ekkert að frétta, við erum ennþá hérna. Lögfræðingurinn hennar hefur ekki heyrt í neinum,“ segir Ragnheiður Arnardóttir, systir Eddu Bjarkar Arnardóttir, sem fékk þau skilaboð í gær að til stæði að flytja hana til Noregs í nótt. 1.12.2023 06:26
Skilur reiði fólks en segir tölfræðina tala sínu máli „Það sem að gerðist 1. september var að það var gefin út ný reglugerð af dómsmálaráðuneytinu sem breytir reglunum um það hvernig lánshæfismat er búið til. Og þá er það lagt í hendurnar á fjárhagsupplýsingastofu, sem sagt á okkur, að meta það hvaða vanskilaupplýsingar á að nota. Og kaldur sannleikurinn er sá að ef að fólk hefur lent í því einhvern tímann að borga ekki skuldir sínar til baka, þá er það ólíklegra en aðrir til að borga þær í framtíðinni.“ 30.11.2023 11:04
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent