Nei eða já: Jokic er orðinn besti evrópski leikmaður allra tíma Eins og svo oft áður fóru strákarnir í Lögmáli leiksins um víðan völl í liðnum Nei eða já í síðasta þætti. 23.1.2024 23:31
Alsír óvænt úr leik eftir tap gegn Máritaníu Alsír er óvænt úr leik á Afríkumótinu í knattspyrnu eftir tap gegn Máritaníu í kvöld, 1-0. Á sama tíma tryggði Angóla sér efsta sæti D-riðilsins með 2-0 sigri gegn Búrkína Fasó. 23.1.2024 22:03
Chelsea í úrslit eftir stórsigur Chelsea tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum enska deildarbikarsins er liðið vann sannkallaðan stórsigur gegn B-deildarliði Middlesbrough í kvöld, 6-1. 23.1.2024 21:51
Norðmenn luku leik á stórsigri Norðmenn unnu afar öruggan tíu marka sigur er liðið mætti Svíþjóð í lokaleik milliriðils 2 á EM í handbolta í kvöld,33-23. 23.1.2024 21:04
Öruggur sigur Njarðvíkinga Njarðvík vann öruggan 33 stiga sigur er liðið heimsótti Snæfell í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 59-92. 23.1.2024 20:57
West Ham nær samkomulagi við Englandsmeistarana um Phillips Ensku úrvalsdeildarfélögin West Ham og Manchester City hafa komist að samkomulagi um að West Ham fái miðjumanninn Kalvin Phillips á láni út tímabilið. 23.1.2024 20:30
Grindvíkingar ekki í vandræðum fyrir norðan Grindavík vann öruggan þrettán stiga sigur er liðið heimsótti Þór frá Akureyri í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 72-85. 23.1.2024 19:57
Ótrúleg endurkoma kom Kamerún í 16-liða úrslit Senegal tryggði sér sigur í C-riðli Afríkumótsins í fótbolta með 2-0 sigri gegn Gíneu í kvöld. Á sama tíma vann Kamerún dramatískan 3-2 sigur gegn Gambíu og tryggði sér áframhaldandi veru í keppninni. 23.1.2024 19:09
Slóvenar leika um fimmta sæti eftir sigur gegn Dönum Slóvenía mun leik um fimmta sæti Evrópumótsins í handbolta eftir óvæntan þriggja marka sigur gegn heimsmeisturum Danmerkur í dag, 28-25. 23.1.2024 18:32
Meiðsli Salah alvarlegri en áður var talið Mohamed Salah, framherji Liverpool og egypska landsliðsins í knattspyrnu, missir að öllum líkindum af því sem eftir er af Afríkumótinu eftir að hafa orðið fyrir vöðvameiðslum í leik gegn Gana á dögunum. 23.1.2024 17:46