Myndir: Ökklinn á Messi stokkbólginn er hann var tekinn af velli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. júlí 2024 12:31 Lionel Messi þurfti að fara meiddur af velli í úrslitaleik Copa America í nótt. Samsett Lionel Messi þurfti að fara meiddur af velli eftir rúmlega klukkutíma leik er Argentína tryggði sér sigur á Copa America annað mótið í röð í nótt. Argentína vann 1-0 sigur gegn Kólumbíu í frestuðum og framlengdum úrslitaleik í nótt þar sem Lautaro Martinez skoraði eina mark leiksins eftir stoðsendingu frá Giovani Lo Celso á 112. mínútu. Stærsta stjarna argentínska liðsins, og ein stærsta fótboltastjarna heims, Lionel Messi, get þó ekki klárað leikinn. Hann var tekinn af velli á 66. mínútu vegna meiðsla og inn á í hans stað kom Nicolas Gonzalez, leikmaður Fiorentina. La lesión de Messi en cámara lenta.ES SOLO! El tobillo derecho que es la pierna de apoyo, cuando asienta el pie, se traba en el césped y se tuerce solo!Luego el contacto de Arias es sobre la pierna izquierda y no es la que adolece el astro argentino.Volverá al 2do tiempo? pic.twitter.com/on50Tcdrjj— Eduardo Erazo Veloz (@eduardoerazov) July 15, 2024 Messi var augljóslega þjáður og tilfinningarnar báru hann ofurliði þegar hann var tekinn af velli. Hann gat þó tekið gleði sína á ný þegar Lautaro Martinez kom argentínska liðinu í forystu í seinni hálfleik framlengingar og tryggði Argentínumönnum um leið titilinn. Glöggir ljósmyndarar náðu myndum af meiðslum Messi og má sjá þær hér fyrir neðan. Þar má sjá Messi sitja á bekknum í einum sokk, en hægri ökklinn á leikmanninum er stokkbólginn. Messi’s swollen ankle after getting injured at the Copa America final. pic.twitter.com/JIpgBuXLYk— Match Point (@MatchPoiint) July 15, 2024 Copa América Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Argentína vann 1-0 sigur gegn Kólumbíu í frestuðum og framlengdum úrslitaleik í nótt þar sem Lautaro Martinez skoraði eina mark leiksins eftir stoðsendingu frá Giovani Lo Celso á 112. mínútu. Stærsta stjarna argentínska liðsins, og ein stærsta fótboltastjarna heims, Lionel Messi, get þó ekki klárað leikinn. Hann var tekinn af velli á 66. mínútu vegna meiðsla og inn á í hans stað kom Nicolas Gonzalez, leikmaður Fiorentina. La lesión de Messi en cámara lenta.ES SOLO! El tobillo derecho que es la pierna de apoyo, cuando asienta el pie, se traba en el césped y se tuerce solo!Luego el contacto de Arias es sobre la pierna izquierda y no es la que adolece el astro argentino.Volverá al 2do tiempo? pic.twitter.com/on50Tcdrjj— Eduardo Erazo Veloz (@eduardoerazov) July 15, 2024 Messi var augljóslega þjáður og tilfinningarnar báru hann ofurliði þegar hann var tekinn af velli. Hann gat þó tekið gleði sína á ný þegar Lautaro Martinez kom argentínska liðinu í forystu í seinni hálfleik framlengingar og tryggði Argentínumönnum um leið titilinn. Glöggir ljósmyndarar náðu myndum af meiðslum Messi og má sjá þær hér fyrir neðan. Þar má sjá Messi sitja á bekknum í einum sokk, en hægri ökklinn á leikmanninum er stokkbólginn. Messi’s swollen ankle after getting injured at the Copa America final. pic.twitter.com/JIpgBuXLYk— Match Point (@MatchPoiint) July 15, 2024
Copa América Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira