Enska úrvalsdeildin samþykkir kaup Ratcliffe í Manchester United Enska úrvalsdeildin hefur samþykkt kaup Sir Jim Ratcliffe á 25 prósent hlut í Manchester United. 13.2.2024 23:01
De Bruyne að nálgast sitt besta: „Á enn eftir að spila níutíu mínútur“ Belgíski miðjumaðurinn Kevin De Bruyne skoraði eitt og lagði upp tvö er Manchester City vann 3-1 sigur gegn FCK í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13.2.2024 22:31
Brahim Diaz tryggði Madrídingum sigur Brahim Diaz skoraði eina mark leiksins er Real Madrid vann 1-0 sigur gegn RB Leipzig í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13.2.2024 22:04
Meistararnir fara með forystuna á sinn heimavöll Evrópumeistarar Manchester City unnu 3-1 sigur er liðið heimsótti FC Kaupmannahöfn í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 13.2.2024 21:57
Jón Daði skoraði í mikilvægum sigri Bolton Jón Daði Böðvarsson skoraði annað mark Bolton er liðið vann mikilvægan 2-1 sigur gegn Wycombe Wanderers í ensku C-deildinni í knattspyrnu í kvöld. 13.2.2024 21:43
Orri fór á kostum í Evrópusigri Sporting Orri Freyr Þorkelsson átti sannkallaðan stórleik fyrir portúgalska liðið Sporting CP er liðið vann nauman tveggja marka sigur gegn Dinamo Bucuresti í Evrópudeildinni í kvöld, 35-33. 13.2.2024 21:37
Haukar mörðu Aftureldingu Haukar unnu nauman eins marks sigur er liðið tók á móti Aftureldingu í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 29-28. 13.2.2024 21:23
Fjölnir hafði betur á Akureyri Fjölnir vann góðan níu stiga sigur er liðið heimsótti Þór Akureyri í B-deild Subway-deildar kvanna í körfubolta í kvöld, 70-79. 13.2.2024 21:06
Valskonur þurftu að hafa fyrir hlutunum Valur vann góðan tólf stiga sigur er liðið tók á móti Snæfelli í B-deild Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 69-57. 13.2.2024 19:59
Óðinn markahæstur og í Evrópusigri Íslensku landsliðsmennirnir Óðinn Þór Ríkharðsson og Viktor Gísli Hallgrímsson áttu góða leiki er lið þeirra, Kadetten Schaffhausen og Nantes, unnu mikilvæga sigra í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. 13.2.2024 19:53