Samfélagsmiðlarnir: „Ég og Sigga Kling finnum svona á okkur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. september 2024 20:48 Íslensku strákarnir fagna öðru marki leiksins. Vísir/Hulda Margrét Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Svartfellingum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Íslands í Þjóðadeildinni og eins og svo oft áður hafði fólk á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, ýmislegt um leikinn að segja á meðan honum stóð. Fyrir leik rifjaði Knattspyrnusamband Íslands upp sögunna og minnti fólk á það að Ísland og Svartfjallaland hefðu aðeins mæst einu sinni áður í keppnisleik. Þá hafði fólk einnig ýmislegt að segja um lag Þjóðadeildarinnar, sem og búninga íslenska liðsins. Ísland og Svartfjallaland hafa aðeins einu sinni mæst í A karla.Það var árið 2012, en þá skoraði Alfreð Finnbogason mark Íslands í 1-2 tapi.Alfreð Finnbogason scored our goal in a 1-2 loss against Montenegro in 2012.#viðerumísland pic.twitter.com/rTAvVgymJK— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 6, 2024 Sama hvað fólki finnst um Þjóðadeildina þá er Þjóðadeildarlagið stórkostlegt #fotboltinet pic.twitter.com/LpgRhL1USK— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 6, 2024 Búið að laga magnið. #bjorgate https://t.co/glD4hoEayr pic.twitter.com/TUGVOL2yOJ— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) September 6, 2024 Þjóðsöngur Svartfjallalands gæti ekki verið meira Svartfjallalegri— Örn Rúnar Magnússon (@ossimagg) September 6, 2024 þessi íslenska landsliðstreyja verður ljótari í hvert einasta skipti sem maður sér hana— Stígur Helgason (@Stigurh) September 6, 2024 Ánægður að Logi sé kominn í startið. Ætti að taka yfir þessa stöðu og vera þarna í 10 ár.— Björn Teitsson (@bjornteits) September 6, 2024 Framan af leik var lítið að frétta. Er þetta leikur í 2 deildinni eða Þjóðadeildinni— Sigurđur Gísli (@SigurdurGisli) September 6, 2024 Íslenska liðinu tókst þó loksins að brjóta ísinn á 39. mínútu þegar hornspyrna Jóhanns Bergs fann kollinn á Orra Steini Óskarssyni, sem stangaði boltann í netið. MAAAAAAARK!Orri Steinn Óskarsson skorar með frábærum skalla!GOOOOOAL!Orri Steinn Óskarsson!#viðerumísland pic.twitter.com/WepoNo5WsZ— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 6, 2024 Orri steinn sexy 😍😍— * Ronni TÜRBO Gonni * (@ronniturbogonni) September 6, 2024 Föst leikatriði maður minn lifandi⚽️🙌Ætli Orri Óskarsson verði ekki búin að bæta markametið árið 2029. #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) September 6, 2024 Cristiano Óskarsson🔥🔥🔥🔥🔥🔥— Sigurđur Gísli (@SigurdurGisli) September 6, 2024 Ég & Sigga Kling finnum svona á okkur! @CoolbetIsland pic.twitter.com/JGqdQNbxKW— Simmi Vil (@simmivil) September 6, 2024 Dómari leiksins gaf íslenska liðinu víti snemma í seinni hálfleik þegar hann taldi að boltinn hafði farið í hönd varnarmanns Svartfellinga. Við nánari skoðun í VAR-skjánum góða kom hins vegar í ljós að það var kolrangur dómur. Áttum að fá víti í fyrri. Frakkinn að reyna sitt besta að bæta upp þau mistök. Því miður er VAR til #fotboltinet— Öddi (@haraldur_orn) September 6, 2024 Eftir rétt tæplega klukkutíma leik tvöfaldaði Jón Dagur Þorsteinsson svo forystu Íslands. Einhverjir vildu meina að Sölvi Geir Ottesen ætti hlut í því. Skinhead Jón Dagur🔥🔥— Andri Már (@nablinn) September 6, 2024 Sölvi Geir Ottesen.Thats it, thats the message— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 6, 2024 Hefur Jón Dagur átt slæman A-landsleik? 📸 Vísir/Hulda Margrét pic.twitter.com/sCPrUx5At1— Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) September 6, 2024 Åge og set pieces æfingasvæðið jesus Kristur pic.twitter.com/RQWKNmhwjH— Jói Skúli (@joiskuli10) September 6, 2024 Reyndist það síðasta mark leiksins og íslenska liðið fagnaði því góðum 2-0 sigri, fyrsta sigri liðsins í Þjóðadeildinni. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Fleiri fréttir Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Sjá meira
Þetta var fyrsti sigur Íslands í Þjóðadeildinni og eins og svo oft áður hafði fólk á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, ýmislegt um leikinn að segja á meðan honum stóð. Fyrir leik rifjaði Knattspyrnusamband Íslands upp sögunna og minnti fólk á það að Ísland og Svartfjallaland hefðu aðeins mæst einu sinni áður í keppnisleik. Þá hafði fólk einnig ýmislegt að segja um lag Þjóðadeildarinnar, sem og búninga íslenska liðsins. Ísland og Svartfjallaland hafa aðeins einu sinni mæst í A karla.Það var árið 2012, en þá skoraði Alfreð Finnbogason mark Íslands í 1-2 tapi.Alfreð Finnbogason scored our goal in a 1-2 loss against Montenegro in 2012.#viðerumísland pic.twitter.com/rTAvVgymJK— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 6, 2024 Sama hvað fólki finnst um Þjóðadeildina þá er Þjóðadeildarlagið stórkostlegt #fotboltinet pic.twitter.com/LpgRhL1USK— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 6, 2024 Búið að laga magnið. #bjorgate https://t.co/glD4hoEayr pic.twitter.com/TUGVOL2yOJ— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) September 6, 2024 Þjóðsöngur Svartfjallalands gæti ekki verið meira Svartfjallalegri— Örn Rúnar Magnússon (@ossimagg) September 6, 2024 þessi íslenska landsliðstreyja verður ljótari í hvert einasta skipti sem maður sér hana— Stígur Helgason (@Stigurh) September 6, 2024 Ánægður að Logi sé kominn í startið. Ætti að taka yfir þessa stöðu og vera þarna í 10 ár.— Björn Teitsson (@bjornteits) September 6, 2024 Framan af leik var lítið að frétta. Er þetta leikur í 2 deildinni eða Þjóðadeildinni— Sigurđur Gísli (@SigurdurGisli) September 6, 2024 Íslenska liðinu tókst þó loksins að brjóta ísinn á 39. mínútu þegar hornspyrna Jóhanns Bergs fann kollinn á Orra Steini Óskarssyni, sem stangaði boltann í netið. MAAAAAAARK!Orri Steinn Óskarsson skorar með frábærum skalla!GOOOOOAL!Orri Steinn Óskarsson!#viðerumísland pic.twitter.com/WepoNo5WsZ— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 6, 2024 Orri steinn sexy 😍😍— * Ronni TÜRBO Gonni * (@ronniturbogonni) September 6, 2024 Föst leikatriði maður minn lifandi⚽️🙌Ætli Orri Óskarsson verði ekki búin að bæta markametið árið 2029. #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) September 6, 2024 Cristiano Óskarsson🔥🔥🔥🔥🔥🔥— Sigurđur Gísli (@SigurdurGisli) September 6, 2024 Ég & Sigga Kling finnum svona á okkur! @CoolbetIsland pic.twitter.com/JGqdQNbxKW— Simmi Vil (@simmivil) September 6, 2024 Dómari leiksins gaf íslenska liðinu víti snemma í seinni hálfleik þegar hann taldi að boltinn hafði farið í hönd varnarmanns Svartfellinga. Við nánari skoðun í VAR-skjánum góða kom hins vegar í ljós að það var kolrangur dómur. Áttum að fá víti í fyrri. Frakkinn að reyna sitt besta að bæta upp þau mistök. Því miður er VAR til #fotboltinet— Öddi (@haraldur_orn) September 6, 2024 Eftir rétt tæplega klukkutíma leik tvöfaldaði Jón Dagur Þorsteinsson svo forystu Íslands. Einhverjir vildu meina að Sölvi Geir Ottesen ætti hlut í því. Skinhead Jón Dagur🔥🔥— Andri Már (@nablinn) September 6, 2024 Sölvi Geir Ottesen.Thats it, thats the message— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 6, 2024 Hefur Jón Dagur átt slæman A-landsleik? 📸 Vísir/Hulda Margrét pic.twitter.com/sCPrUx5At1— Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) September 6, 2024 Åge og set pieces æfingasvæðið jesus Kristur pic.twitter.com/RQWKNmhwjH— Jói Skúli (@joiskuli10) September 6, 2024 Reyndist það síðasta mark leiksins og íslenska liðið fagnaði því góðum 2-0 sigri, fyrsta sigri liðsins í Þjóðadeildinni.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Fleiri fréttir Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Sjá meira