Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 3-1 | Áttu lítinn séns gegn þýska stálinu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mátti þola 3-1 tap er liðið heimsótti sigursælasta lið EM frá upphafi, Þýskaland, í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2025. 9.4.2024 18:03
Mættu með unglingaliðið og gengu af velli í bikarúrslitum Galatasaray varð í gær tyrkneskur bikarmeistari í fótbolta. Það er þó ekki hægt að segja að liðið hafi unnið hefðbundinn sigur í bikarúrslitaleiknum. 8.4.2024 07:01
Dagskráin í dag: Besta-deildin, Subway-deildin, Serie A, NBA og rafíþróttir Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone þennan mánudaginn. Boðið verður upp á sjö beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum þar sem allir ættu að geta fundir eitthvað við sitt hæfi. 8.4.2024 06:01
Sakaður um að hóta að drepa starfskonu lyfjaeftirlitsins Bardagakappinn Jon Jones, þungavigtarmeistari í UFC, hefur verið kallaður fyrir rétt í kjölfar þess að hann var sakaður um að hóta starfskonu lyfjaeftirlitsins lífláti. 7.4.2024 23:31
Joe Kinnear er látinn Joe Kinnear, fyrrum þjálfari liða á borð við Newcastle, Nottingham Forest og Wimbeldon, er látinn. Hann var 77 ára þegar hann lést. 7.4.2024 23:00
Gatti kom Juventus aftur á sigurbraut Federico Gatti skoraði eina mark leiksins er Juventus vann langþráðan 1-0 sigur gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 7.4.2024 20:39
„Við áttum að vinna, það er augljóst“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega frekar pirraður eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn MAnchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.4.2024 19:57
Prettyboitjokko kynnti Nadíu sem nýjan leikmann Vals Nadía Atladóttir, fyrrverandi fyrirliði Víkings, er gengin í raðir Íslandsmeistara Vals. 7.4.2024 19:30
Varnarmennirnir skutu Tottenham í Meistaradeildarsæti Tottenham Hotspur kom sér í Meistaradeildarsæti er liðið vann 3-1 sigur gegn Nottingham Forest í seinasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 7.4.2024 18:57
McBurnie hetja botnliðsins gegn Chelsea Oliver McBurnie reyndist hetja Sheffield United er liðið nældi sér í 2-2 jafntefli gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.4.2024 18:28