Hólmbert upp í efstu deild en Ísak gæti enn farið beint upp Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf eiga enn möguleika á því að fara beint upp í þýsku úrvalsdeildina eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli gegn toppliði Holstein Kiel í kvöld. 11.5.2024 20:25
Meistarar Madrid halda áfram að vinna Nýkrýndir Spánarmeistarar Real Madrid unnu afar öruggan 4-0 sigur er liðið heimsótti fallið lið Granada í spænsku úrvaldeildinni í knattspyrnu í kvöld. 11.5.2024 18:44
Lærisveinar Freys á leið í umspil þökk sé sigri annars Íslendingaliðs Freyr Alexandersson og lærisveinar hans í Kortrijk eru á leið í umspil um að halda sæti sinni í efstu deild í Belgíu, þrátt fyrir 3-1 tap gegn Charleroi í dag. 11.5.2024 18:16
Bologna nálgast Meistaradeildina í fyrsta sinn í sextíu ár Bologna vann gríðarlega mikilvægan 2-0 útisigur er liðið heimsótti Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 11.5.2024 18:00
Þrjú íslensk mörk í risasigri Fortuna Sittard María Ólafsdóttir Gros og Hildur Antonsdóttir voru báðar á skotskónum er Fortuna Sittard vann vægast sagt öruggan 7-1 útisigur gegn PEC Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 11.5.2024 16:40
Þriðji sigurinn í röð og daumurinn um Evrópusæti lifir Chelsea vann mikilvægan 3-2 endurkomusigur er liðið heimsótti Nottingham Forest í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11.5.2024 16:00
Uppgjörið: Ísland - Eistland 50-25 | Stigu bensínið í botn frá fyrstu mínútu Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann vægast sagt öruggan sigur er liðið tók á móti Eistum í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á HM 2025. Lokatölur 50-25, en seinni leikur liðanna fer fram í Eistlandi á laugardaginn. 8.5.2024 22:19
„Ánægður að við sýndum þá hlið að við getum verið góðir í sextíu mínútur“ Gísli Þorgeir Kristjánsson átti hörkuleik fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta er liðið vann 25 marka risasigur gegn Eistlandi í undankeppni HM í kvöld, 50-25. 8.5.2024 22:09
Þakklátur eftir fyrsta landsleikinn: „Tek bara einn dag fyrir í einu“ Einar Bragi Aðalsteinsson lék sinn fyrsta leik fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta er liðið vann 25 marka risasigur gegn Eistum í kvöld, 50-25. 8.5.2024 21:57
„Ekkert sjálfgefið að valta yfir lið“ „Þetta er eitthvað sem þú reiknar ekki með sem þjálfari,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, eftir sannkallaðan stórsigur gegn Eistum í kvöld, 50-25. 8.5.2024 21:50