Verðandi meistarar halda sigurgöngunni áfram Inter Milan, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, styrkti stöðu sína á toppnum er liðið vann 1-0 útisigur gegn Bologna í kvöld. 9.3.2024 18:54
Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur á Selfoss Tindastóll vann sterkan 2-0 sigur er liðið heimsótti Selfoss í riðli 1 í A-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu í kvöld. 9.3.2024 18:37
Heimsmeistarinn á verðlaunapalli í hundraðasta sinn Þrefaldi heimsmeistarinn Max Verstappen vann öruggan sigur í Formúlu 1 í dag er keppt var í Sádi-Arabíu. Með sigrinum kom hann sér á verðlaunapall í hundraðasta sinn á ferlinum. 9.3.2024 18:31
KA missti af sæti í undanúrslitum þrátt fyrir öruggan sigur KA vann öruggan 3-0 sigur er liðið heimsótti Leikni R. í riðli 4 í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í dag. 9.3.2024 18:14
Atlético Madrid missteig sig gegn fallbaráttuliði Cádiz Atlético Madrid mátti þola 2-0 tap er liðið heimsótti fallbaráttulið Cádiz í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 9.3.2024 17:19
Sheffield kastaði frá sér sigrinum og Úlfarnir stöðvuðu sigurgöngu Fulham Enes Unal reyndist hetja Bournemouth er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Á sama tíma vann Wolves 2-0 sigur gegn Fulham og Crystal Palace og Luton gerðu 1-1 jafntefli. 9.3.2024 17:04
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Njarðvík 100-110 | Gestirnir upp í annað sæti Njarðvík vann sterkan tíu stiga sigur er liðið heimsótti Þór Þorlákshöfn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 100-110. 7.3.2024 22:34
„Gott að sjá að við erum enn þokkalegir“ Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var ánægður að sjá hvernig hans lið mætti til leiks eftir þriggja vikna pásu í Subway-deild karla í körfubolta er liðið vann tíu stiga útisigur gegn Þór Þrolákshöfn í kvöld, 100-110. 7.3.2024 21:36
„Ógeðslega gaman og verður aldrei þreytt“ Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, gat leyft sér að fagna í leikslok eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með sex marka sigri gegn Haukum í kvöld, 33-27. 6.3.2024 20:41
„Þeir voru bara betri, það er ekkert flóknara en það“ Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var eðlilega súr og svekktur eftir að lið hans féll úr leik í undanúrslitum Powerade-bikars karla í handbolta eftir sex marka tap gegn Haukum í kvöld, 33-27. 6.3.2024 20:18