„Þetta er bara geggjað“ „Mér fannst við bara drulluflottir,“ sagði Arnór Viðarsson, leikmaður ÍBV, eftir að liðið tryggði sér sæti í bikarúrslitum karla í handbolta með sex marka sigri gegn Haukum í undanúrslitum í kvöld. 6.3.2024 20:06
Umfjöllun: ÍBV - Haukar 33-27 | Eyjamenn í bikarúrslit Íslandsmeistarar ÍBV tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með sex marka sigri gegn Haukum, 33-27. 6.3.2024 19:33
Nei eða já: Fáum við að sjá Embiid aftur á tímabilinu? Nei eða já var á sínum stað í síðasta þætti af Lögmál leiksins í gærkvöldi og eins og svo oft áður fóru strákarnir um víðan völl. 5.3.2024 07:01
Dagskráin í dag: Fyrstu sætin í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í boði Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á níu beinar útsendingar þar sem Meistaradeild Evrópu verður í forgrunni á þessum fína þriðjudegi. 5.3.2024 06:01
„Unun að vera hluti af þessu“ Martin Ødegaard, fyrirliði Arsenal, skoraði fyrsta mark Arsenal er liðið vann 6-0 útisigur gegn botnliði Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 4.3.2024 23:30
Úr „besta klúbbnum á Íslandi“ niður í 1. deild: „Stundum verður maður að breyta til“ Birkir Heimisson hefur óvænt yfirgefið silfurlið síðasta Íslandsmóts til að semja við uppeldisfélagið Þór á Akureyri sem leikur í næstefstu deild. Hann fékk einfaldlega tilboð sem hann gat ekki hafnað. 4.3.2024 23:02
Tárvotur Kelce tilkynnti að skórnir væru farnir á hilluna Jason Kelce, sóknarlínumaður Philadelphia Eagles, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir þrettán ára langan feril með Örnunum. 4.3.2024 22:31
Skytturnar skutu Sheffield í kaf Arsenal vann sinn sjöunda deildarleik í röð er liðið heimsótti botnlið Sheffield United í kvöld. Óhætt er að segja að sigur gestanna hafi verið öruggur, en lokatölur urðu 0-6. 4.3.2024 21:56
Fær ekki að dæma um helgina eftir mistökin fyrir sigurmark Liverpool Paul Tierney verður ekki með flautuna um næstu helgi þegar 28. umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram. 4.3.2024 21:00
Forsetinn til rannsóknar fyrir meinta tilraun til að eiga við úrslit Mohammed Ben Sulayem, forseti FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandsins, er til rannsóknar vegna meintrar tilraunar til að eiga við úrslit kappaksturs í Formúlu 1. 4.3.2024 20:31