Martin og félagar hófu úrslitakeppnina á stórsigri Martin Hermannsson og félagar hans í Alba Berlin fara vel af stað í úrslitakeppni þýska körfuboltans, en liðið vann 26 stiga sigur gegn Bonn í dag, 94-68. 17.5.2024 18:14
Einbeitir sér að því að komast í NBA frekar en að spila með pabba sínum Bronny James, sonur körfuboltagoðsagnarinnar LeBron James, segist aldrei hafa leitt hugann að því að spila í sama liði og pabbi sinn. Hann einbeiti sér frekar að því að komast í NBA-deildina. 16.5.2024 07:00
Dagskráin í dag: Úrslitin hefjast í Subway-deild kvenna Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á átta beinar útsendingar á þessum fína miðvikudegi. Þar ber hæst að nefna fyrstu viðureign Keflavíkur og Njarðvíkur í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta. 16.5.2024 06:00
Tiger trúir enn á sjálfan sig: „Líður enn eins og ég geti unnið golfmót“ Tiger Woods, einn besti kylfingur allra tíma, hefur enn trú á því að hann geti unnið sinn sextánda risatitil þegar PGA-meistaramótið í golfi fer fram um helgina. 15.5.2024 23:30
Gerir sér grein fyrir erfiðu tímabili: „Þið eruð bestu stuðningsmenn í heimi“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, þakkaði stuðningsmönnum liðsins fyrir sýndan stuðning á tímabilinu eftir síðasta heimaleik tímabilsins þar sem United vann 3-2 sigur gegn Newcastle. 15.5.2024 23:01
Birna með slitið krossband og missir af úrslitaeinvíginu Landsliðskonan Birna Valgerður Benónýsdóttir mun ekki geta tekið þátt í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta með Keflavík. 15.5.2024 22:30
Vlahovic tryggði Juventus bikarmeistaratitilinn Dusan Vlahovic skoraði eina mark leiksins er Juventus tryggði sér ítalska bikarmeistaratitilinn með 1-0 sigri gegn Atalanta í kvöld. 15.5.2024 21:09
United lyfti sér upp að hlið Newcastle Manchester United vann sterkan 3-2 sigur er liðið tók á móti Newcastle í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 15.5.2024 21:00
Evrópudraumurinn lifir góðu lífi eftir fjórða sigurinn í röð Chelsea er á góðri leið með að tryggja sér Evrópusæti í ensku úrvalsdeildinni eftir sterkan 2-1 útisigur gegn Brighton í næstsíðustu umferð deildarinnar í kvöld. 15.5.2024 20:52
KA sneri taflinu við í seinni hálfleik KA er á leið í átta liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu eftir 3-1 endurkomusigur gegn Vestra í kvöld. 15.5.2024 20:00