Gísli lagði upp í Íslendingaslag og Elfsborg vann risasigur Fimm Íslendingar voru í eldlínunni í tveimur leikjum í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 15.5.2024 19:24
Teitur skoraði fimm og Flensburg heldur naumlega í við toppliðin Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson skoraði fimm mörk fyrir Flensburg er liðið vann öruggan ellefu marka útisigur gegn Hamburg í þýska handboltanum í kvöld, 30-41. 15.5.2024 18:31
Ásdís Karen kom Lilleström á bragðið Ásdís Karen Halldórsdóttir skoraði fyrsta mark Lilleström er liðið vann góðan 3-2 sigur gegn Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 15.5.2024 17:51
Kjósa um hvort notkun VAR verði hætt Félög í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu munu á næsta ársfundi deildarinnar kjósa um það hvort notkun myndbandsdómgæslu, VAR, verði hætt frá og með næsta tímabili. 15.5.2024 17:17
Trúir að Burnley snúi aftur upp: „Er ekki að væla og vorkenna okkur“ Vincent Kompany, knattspyrnustjóri Burnley, segist ekki ætla að vorkenna sjálfum sér eftir að liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni í gær. 12.5.2024 08:00
Léku með eftirnöfn mæðra sinna á treyjunum Merkingar á treyjum leikmanna AC Milan vöktu líklega athygli margra er liðið mætti Cagliari í ítölsku deildinni í gær. 12.5.2024 07:00
Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á hvorki fleiri né færri en átján beinar útsendingar á þessum fína sunnudeg. Því ættu allir að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. 12.5.2024 06:01
Fékk flösku í hausinn í gær og mætti með hjálm í dag Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic mætti með helstu varúðarráðstafanir er hann gaf aðdáendum eiginhandaráritanir á Opna ítalska mótinu í tennis í dag. 11.5.2024 23:30
Hálf áttræður Warnock gæti snúið aftur tveimur mánuðum eftir að hann hætti Gamla brýninu Neil Warnock gengur bölvanlega að hætta afskiptum af fótbolta, en þessi 75 ára gamli knattspyrnustjóri gæti snúið aftur aðeins mánuði eftir að hann sagðist vera sestur í helgan stein. 11.5.2024 22:46
AC Milan kom sér aftur á sigurbraut með stórsigri AC Milan vann afar öruggan 5-1 sigur er liðið tók á móti Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 11.5.2024 20:40