Hefur áhyggjur af stöðu KR: „Get ekki séð að þetta sé að skána á nokkurn hátt“ KR-ingar eru án sigurs í tæpa tvo mánuði í Bestu-deild karla. Gengi liðsins var til umræðu í síðasta þætti Stúkunnar. 16.7.2024 10:01
Valskonur fara til Litháen og Haukar til Belgíu Íslandsmeistarar Vals heimsækja litháíska liðið Zalgiris Kaunas í 2. umferð Evrópubikars kvenna í handbolta, en Haukar fara til Belgíu þar sem liðið mætir KTSV Eupen. 16.7.2024 09:48
Liverpool hefur viðræður við Marc Guehi Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur áhuga á því að fá enska landsliðsmiðvörðinn Marc Guehi, leikmann Crystal Palace, í sínar raðir í sumar. 15.7.2024 16:31
Fer ófögrum orðum um frammistöðu Rice: „Hann er gagnslaus“ Rafael van der Vaart, fyrrverandi leikmaður liða á borð við Real Madrid, Tottenham og hollenska landsliðsins, var vægast sagt ekki hrifinn af því sem hann sá frá Declan Rice, miðjumanni Arsenal, á nýafstöðnu Evrópumóti. 15.7.2024 15:00
Mögnuð endurkoma tryggði íslensku strákunum stig Íslenska drengjalandsliðið í handbolta, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, nældi í sterkt stig er liðið mætti Portúgal í milliriðli EM í dag. Íslenska liðið var mest sex mörkum undir í seinni hálfleik. 15.7.2024 14:07
Romano staðfestir að Valgeir sé á leið til Düsseldorf Fabrizio Romano, einn helsti félagsskiptasérfræðingur heimsins, segir frá því á samfélagsmiðlum sínum að íslenski landsliðsmaðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson sé á leið til þýska félagsins Fortuna Düsseldorf. 15.7.2024 12:57
Myndir: Ökklinn á Messi stokkbólginn er hann var tekinn af velli Lionel Messi þurfti að fara meiddur af velli eftir rúmlega klukkutíma leik er Argentína tryggði sér sigur á Copa America annað mótið í röð í nótt. 15.7.2024 12:31
Ralf Schumacher kemur út úr skápnum Ralf Schumacher, fyrrverandi ökuþór í Formúlu 1 og yngri bróðir sjöfalda heimsmeistarans Michael Schumacher, hefur tilkynnt að hann sé samkynhneigður. 15.7.2024 10:01
Thomas Müller leggur landsliðsskóna á hilluna Thomas Müller, þriðji leikjahæsti leikmaður þýska landsliðsins frá upphafi, hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna frægu. 15.7.2024 09:31
„Besta afmælisgjöf allra tíma“ Óhætt er að segja að Lamine Yamal hafi átt góða helgi. Síðastliðinn laugardag fagnaði hann 17 ára afmælinu sínu og í gær, sunnudag, varð hann Evrópumeistari í knattspyrnu og var valinn besti ungi leikmaður EM. 15.7.2024 07:01