Sjónvarpsútsending yfir þjóðsöngnum: „Pínlegt fyrir okkur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. júní 2025 20:55 Stuðningsfólk franska landsliðsins gat fagnað í leikslok, en hafði ekkert sérstaklega gaman að því þegar sjónvarpsútsending og annað lag ómaði yfir franska þjóðsöngnum. Vísir/Anton Brink Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 0-2 tap er liðið tók á móti Frökkum í Þjóðadeild UEFA á nýjum Laugardalsvelli í kvöld. Íslensku stelpurnar stóðu vel í öflugu liði Frakka framan af leik, en í síðari hálfleik spiluðu gestirnir með íslenska vindinn í bakið og tóku í raun öll völd eftir hlé. Sigur þeirra var því nokkuð verðskuldaður og var þetta tíundi leikur íslenska liðsins í röð án sigurs. Fyrir leik var þó mikil hátíð, enda verið að vígja nýtt blendingsgras, svokallað hybrid, á Laugardalsvelli. Hljómsveitin Húbbabúbba flutti nokkur lög og dansatriði voru sýnd við nýja grasið. Þegar kom að því að huga að því að hefja leikinn sjálfann fór hins vegar eitthvað úrskeiðis. Þegar spila átti La Marseillaise, þjóðsöng Frakka, virtust fleiri en einn sleði á stjórntækjunum vera uppi og ofan í þjóðsönginn ómaði annað lag, sem og útsending RÚV, þar sem leikurinn var sýndur. Eðlilega höfðu leikmenn, þjálfarar og stuðningsfólk franska liðsins lítinn húmor fyrir þessu atviki og Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska liðsins, segir að það hafi verið pínlegt að hlusta á þetta. „Ég náttúrulega skildi ekkert hvað var í gangi. Rétt fyrir þjóðsönginn heyrði maður í þeim á RÚV og ég skildi ekkert hvað var að gerast,“ sagði Þorsteinn á blaðamannafundi eftir leik kvöldsins. „Þetta er auðvitað bara pínlegt fyrir okkur, en þetta er samt sem áður bara mál sem kemur mér ekkert við.“ Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Fleiri fréttir „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Sjá meira
Íslensku stelpurnar stóðu vel í öflugu liði Frakka framan af leik, en í síðari hálfleik spiluðu gestirnir með íslenska vindinn í bakið og tóku í raun öll völd eftir hlé. Sigur þeirra var því nokkuð verðskuldaður og var þetta tíundi leikur íslenska liðsins í röð án sigurs. Fyrir leik var þó mikil hátíð, enda verið að vígja nýtt blendingsgras, svokallað hybrid, á Laugardalsvelli. Hljómsveitin Húbbabúbba flutti nokkur lög og dansatriði voru sýnd við nýja grasið. Þegar kom að því að huga að því að hefja leikinn sjálfann fór hins vegar eitthvað úrskeiðis. Þegar spila átti La Marseillaise, þjóðsöng Frakka, virtust fleiri en einn sleði á stjórntækjunum vera uppi og ofan í þjóðsönginn ómaði annað lag, sem og útsending RÚV, þar sem leikurinn var sýndur. Eðlilega höfðu leikmenn, þjálfarar og stuðningsfólk franska liðsins lítinn húmor fyrir þessu atviki og Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska liðsins, segir að það hafi verið pínlegt að hlusta á þetta. „Ég náttúrulega skildi ekkert hvað var í gangi. Rétt fyrir þjóðsönginn heyrði maður í þeim á RÚV og ég skildi ekkert hvað var að gerast,“ sagði Þorsteinn á blaðamannafundi eftir leik kvöldsins. „Þetta er auðvitað bara pínlegt fyrir okkur, en þetta er samt sem áður bara mál sem kemur mér ekkert við.“
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Fleiri fréttir „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Sjá meira