Pablo með slitið krossband og frá út tímabilið Pablo Punyed, leikmaður Íslandsmeistara Víkings, er með slitið krossband. Hann mun því ekki leika meira með Víkingum út tímabilið. 6.8.2024 18:31
Markvörðurinn skoraði ótrúlegt mark er Guðmundur og félagar tóku forystuna Guðmundur Þórarinsson og félagar hans í armenska liðinu Noah unnu virkilega sterkan 3-1 sigur er liðið mætti AEK frá Aþenu í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í dag. 6.8.2024 18:01
Kristján Flóki heim í FH en Gyrðir og Ástbjörn fara heim í KR Kristján Flóki Finnbogason er genginn í raðir uppeldisfélags síns, FH, á nýjan leik. Hann kemur til liðsins frá KR, en á sama tíma fara þeir Ástbjörn Þórðarson og Gyrðir Hrafn Guðbrandsson frá FH til KR. 6.8.2024 17:16
Gekk tveggja tíma leið á æfingar en er nú sú sigursælasta í sögunni Brasilíska fimleikakonan Rebeca Andrade vann til gullverðlauna á gólfi á Ólympíuleikunum í gær. Þetta voru hennar sjöttu Ólympíuverðlaun á ferlinum. 6.8.2024 07:01
Dagskráin í dag: Breiðablik og Valur reyna að saxa á Víkinga Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á fimm beinar útsendingar á þessum fyrsta þriðjudegi ágústmánaðar. Þar af eru þrír leikir á dagskrá í Bestu-deild karla í knattspyrnu. 6.8.2024 06:00
Nýjasti leikmaður Manchester United missir af fyrstu mánuðum tímabilsins Varnarmaðurinn Leny Yoro, leikmaður Manchester United, mun missa af fyrstu mánuðum ensku úrvalsdeildarinnar vegna meiðsla. 5.8.2024 23:15
Bætti heimsmetið í níunda sinn Sænski stangarstökkvarinn Armand Duplantis gerði sér lítið fyrir og bætti heimsmetið í greininni í níunda sinn á ferlinum. 5.8.2024 22:30
Frakkar í úrslit eftir framlengingu Frakkar eru komnir í úrslit knattspyrnukeppni karla á Ólympíuleikunum eftir 3-1 sigur gegn Egyptum í framlengdum leik. 5.8.2024 21:45
Óskar Örn orðinn leikjahæstur í sögunni Óskar Örn Hauksson setti í kvöld nýtt met þegar hann kom inn á sem varamaður í 3-2 útisigri Víkings gegn FH í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. 5.8.2024 21:35
Gallagher samþykkir að fara til Atlético Madrid Enski landsliðsmaðurinn Conor Gallagher er á leið til spænska úrvalsdeildarfélagsins Atlético Madrid frá Chelsea. 5.8.2024 20:00