Skoraði sjö í einum og sama leiknum Knattspyrnukonan Hildur Karítas Gunnarsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði sjö mörk fyrir Aftureldingu er liðið vann vægast sagt sannfærandi 9-2 sigur gegn Fram í B-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu í kvöld. 16.2.2024 21:56
Toppliðið fór illa með nýliðana Valur vann öruggan 14 marka sigur er liðið tók á móti ÍR í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 34-20. 16.2.2024 21:42
Manchester City galopnaði titilbaráttuna Manchester City vann gríðarlega mikilvægan 1-0 útisigur er liðið heimsótti Englandsmeistara Chelsea í toppslag ensku deildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 16.2.2024 21:16
Melsungen aftur á sigurbraut eftir sigur í Íslendingaslag Elvar Örn Jónsson, Arnar Freyr Arnarsson og félagar í MT Melsungen unnu góðan fimm marka sigur er liðið tók á móti Arnóri Þór Gunnarssyni og félögum hans í Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 31-26. 16.2.2024 20:45
Haukar stungu af í lokin Haukar unnu sterkan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti Gróttu í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 24-28. 16.2.2024 19:57
Þór/KA valtaði yfir Víking Þór/KA vann afar öruggan 5-0 sigur er liðið tók á móti Víkingi í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu í kvöld. 16.2.2024 19:49
FH-ingar í góðum málum fyrir seinni leikinn FH vann sterkan fimm marka sigur er liðið mætti slóvakíska liðinu Presov í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarsins í handbolta í kvöld, 35-30. 16.2.2024 18:45
Svarar orðrómum um áhuga Liverpool Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur svarað þeim orðrómum um að Liverpool hafi áhuga á því að fá hann til að taka við liðinu þegar Jürgen Klopp kveður félagið að yfirstandandi tímabili loknu. 16.2.2024 18:00
Handtekinn fyrir að kýla andstæðing á bílastæði fyrir leik Isaiah Stewart, leikmaður Detroit Pistons, var handtekinn fyrir líkamsárás fyrir leik liðsins gegn Phoenix Suns síðastliðið miðvikudagskvöld. 16.2.2024 07:01
Dagskráin í dag: Subway-deildin, ítalski boltinn, Lengjubikarinn og margt fleira Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á ellefu beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum á þessum fína föstudegi þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 16.2.2024 06:01