FH grátlega nálægt því að komast í Evrópudeildina Tvö mörk frá Böðvari Böðvarssyni komu FH-ingum mjög nálægt því að komast í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Braga hafði að lokum 3-2 sigur á FH í síðari leik liðanna. 24.8.2017 20:30
Geggjuð endurkoma hjá Keflavík Topplið Inkasso-deildarinnar, Keflavík, vann dramatískan sigur á ÍR á meðan Þróttur tapaði mikilvægum stigum. 24.8.2017 19:52
Viðar skoraði er Maccabi skreið áfram Maccabi Tel-Aviv tryggði sér í kvöld sæti í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA eftir hörkuleik gegn austurríska liðinu Rheindorf Altach. 24.8.2017 18:56
Búrið: Floyd plataði alla Bardagi þeirra Conor McGregor og Floyd Mayweather er í brennidepli í Búrinu sem er á dagskrá Stöðvar 2 Sport klukkan 21.00 í kvöld. 24.8.2017 18:30
Slagsmálin byrjuðu næstum því of snemma Í nýjasta þætti Embedded, upphitunarþætti fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather má sjá er allt varð vitlaust er þeir mættust á kynningu fyrir bardagann. 24.8.2017 16:00
Conor: Getið sagt Floyd að grjóthalda kjafti Floyd Mayweather hefur áhyggjur af því að Conor McGregor verði ekki í réttri þyngd er kapparnir stíga á vigtina á föstudag. 23.8.2017 22:00
Sjáðu síðasta blaðamannafund Conors og Mayweather Conor McGregor og Floyd Mayweather voru merkilega kurteisir í kvöld á síðasta blaðamannafundi þeirra fyrir stóra bardagann. Báðir mættu í jakkafötum með sólgleraugu. 23.8.2017 21:15
Ótrúlegar lokamínútur á Hlíðarenda Valur vann dramatískan 3-2 sigur á Fylki í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 23.8.2017 21:10
Liverpool flaug inn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Fimm lið tryggðu sig inn í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu og Liverpool er þar á meðal. 23.8.2017 20:45
Jóhann og félagar afgreiddu Blackburn Jóhann Berg Guðmundsson spilaði síðustu tólf mínútur leiksins er Burnley lagði Blackburn, 0-2, í enska deildabikarnum. 23.8.2017 20:44