Rakel með fernu í stórsigri Blika Breiðablik minnkaði forskot Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna niður í átta stig í kvöld. 23.8.2017 19:49
Hannes: Von á um 2.000 Íslendingum til Finnlands Einhverjir hlógu er KKÍ lofaði því að koma með 2.000 íslenska áhorfendur á EM í körfubolta í Finnlandi. Það er ekki mikið hlegið í dag. 23.8.2017 19:30
Björgvin: Erfitt að segja nei við Flensburg Það nagaði hann að innan í nokkra daga að hafa sagt nei við draumaliðið sitt. 23.8.2017 19:00
Löwen vann Ofurbikarinn eftir vítakastkeppni Rhein-Neckar Löwen vann þýska Ofurbikarinn í kvöld með sigri á Kiel eftir vítakastkeppni. 23.8.2017 18:54
Höskuldur á skotskónum í bikarnum Höskuldur Gunnlaugsson skoraði tvö mörk fyrir Halmstad er það lagði Kristianstad, 1-3, í sænsku bikarkeppninni í kvöld. 23.8.2017 18:44
Stjörnurnar fjölmenna á bardaga Conors og Mayweather Stærsti bardagi aldarinnar er á laugardag og þeir sem vilja vera menn með mönnum verða að mæta. Það verður líka enginn skortur á stórstjörnum. 22.8.2017 23:00
Það eru allir að veðja á sigur hjá Conor Veðbankar í Bandaríkjunum muna ekki annan eins viðsnúning í veðmálum eins og á bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. 22.8.2017 21:30
Birkir skoraði og lagði upp í stórsigri Birkir Bjarnason fékk loksins tækifæri með Aston Villa í kvöld og þakkaði traustið með marki og stoðsendingu í stórsigri á Wigan í deildabikarnum. 22.8.2017 20:51
FH-banarnir komust í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Fimm leikir fóru fram í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ein stærstu tíðindi kvöldsins eru þau að slóvenska liðið Maribor, sem marði sigur á FH, er komið í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 22.8.2017 20:42
Þór/KA með tíu stiga forskot Topplið Pepsi-deildar kvenna, Þór/KA, steig enn eitt skrefið í átt að Íslandsmeistaratitlinum í kvöld. 22.8.2017 19:53