Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Birkir skoraði og lagði upp í stórsigri

Birkir Bjarnason fékk loksins tækifæri með Aston Villa í kvöld og þakkaði traustið með marki og stoðsendingu í stórsigri á Wigan í deildabikarnum.

FH-banarnir komust í riðlakeppni Meistaradeildarinnar

Fimm leikir fóru fram í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ein stærstu tíðindi kvöldsins eru þau að slóvenska liðið Maribor, sem marði sigur á FH, er komið í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.

Sjá meira