Þór/KA með tíu stiga forskot Topplið Pepsi-deildar kvenna, Þór/KA, steig enn eitt skrefið í átt að Íslandsmeistaratitlinum í kvöld. 22.8.2017 19:53
Gunnleifur: Gæjar þarna sem voru ekki fæddir er ég hætti að drekka Gunnleifur Gunnleifsson er langt frá því að leggja hanskana á hilluna þó svo hann sé kominn á fimmtugsaldur. Skiljanlega enda enn þá einn af þeim bestu á landinu. 22.8.2017 19:30
Jón Þór: Kom mér á óvart að Gulli skildi hætta Jón Þór Hauksson hefur aðstoðað Gunnlaug Jónsson með lið ÍA síðustu ár en er nú orðinn aðalþjálfari liðsins í kjölfar þess að Gunnlaugur hætti í gær. 22.8.2017 19:00
Mayweather fær sér Burger King en Conor fór í laser tag Fyrsti upphitunarþátturinn fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather er kominn í loftið. Hann er hressandi. 22.8.2017 18:15
Klámkóngur býður upp á dvergaútgáfu af Conor og Mayweather Sturlunin í kringum bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather nær líklega hámarki kvöldið fyrir sjálfan bardagann er dvergar berjast í næturklúbbi Hustler. 21.8.2017 23:30
Sakar landsliðsþjálfarann um kynþáttafordóma Þjálfarinn óttaðist að ættingjar leikmannsins frá Nígeríu kæmu með ebólu-vírusinn á Wembley. 21.8.2017 23:00
Rooney stóðst ekki mátið og ákvað að æsa stuðningsmenn City upp á Twitter Wayne Rooney skoraði sögulegt mark í kvöld og gamla Man. Utd-manninum leiddist ekkert að það mark skildi koma á heimavelli Man. City. 21.8.2017 22:07
Gylfi kom af bekknum og Everton nældi í stig gegn Man. City Gylfi Þór Sigurðsson spilaði í kvöld sinn fyrsta leik fyrir Everton er liðið nældi í stig á útivelli gegn Man. City. Lokatölur þar 1-1. 21.8.2017 20:45
Messan: Wenger er svo þrjóskur að það hálfa væri nóg Sérfræðingar Messunnar, Arnar Gunnlaugsson og Jóhannes Karl Guðjónsson, eru ekkert sérstaklega hrifnir af Arsene Wenger, stjóra Arsenal. 21.8.2017 20:30
Enn einn sigurinn hjá Nordsjælland Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Nordsjælland eru með þriggja stiga forskot á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Helsingör í kvöld. 21.8.2017 18:55