Gunnlaugur hættur með Skagamenn Knattspyrnudeild ÍA greindi frá því í kvöld að Gunnlaugur Jónsson væri hættur sem þjálfari liðsins. 21.8.2017 18:24
Messan: Hressandi ef Liverpool myndi segja að hann færi ekki fet Strákarnir í Messunni ræddu ítarlega um stöðu Philippe Coutinho sem vill komast frá Liverpool og til Barcelona. 21.8.2017 17:45
Sjáðu bardagann geggjaða sem kom Conor í UFC Á gamlársdegi árið 2012 varð ungur Íri að nafni Conor McGregor fyrstur til þess að vera handhafi tveggja belti hjá Cage Warriors bardagasambandinu. 21.8.2017 16:59
Mayweather: Conor er mjög óheiðarlegur boxari Floyd Mayweather er ekki beint að springa úr hrifningu yfir því sem hann hefur séð af hnefaleikakappanum Conor McGregor. 18.8.2017 23:15
Dana segir að peningabardaginn muni slá öll met Dana White, forseti UFC, segir að allt bendi til þess að bardagi Conor McGregor og Floyd Mayweather verði stærsti bardagi allra tíma í sjónvarpi. 18.8.2017 22:00
Mayweather: Lofaði börnunum að þetta yrði minn síðasti bardagi Conor McGregor tókst að fá Floyd Mayweather til þess að draga hanskana úr hillunni en það mun engum takast að gera það aftur. 18.8.2017 17:30
Stuðningsmenn Shenhua vilja ekki sjá Tevez aftur Argentínumaðurinn Carlos Tevez hefur ekki staðið undur væntingum síðan hann kom til kínverska liðsins Shanghai Shenhua frá Boca Juniors. 18.8.2017 17:00
Sanchez verður dýrasti leikmaður í sögu Tottenham Tottenham hefur náð samkomulagi við Ajax um kaupverð á kólumbíska miðverðinum, Davinson Sanchez. 18.8.2017 15:45
Liverpool hafnaði þriðja tilboðinu frá Barcelona Forráðamenn Barcelona hafa ekki gefist upp á því að fá Philippe Coutinho frá Liverpool. 18.8.2017 15:01
Rooney-hjónin eiga von á sínu fjórða barni Lífið leikur við Wayne Rooney þessa dagana því hann skoraði í fyrsta leik með Everton og nú er eiginkona hans, Coleen, ólétt. 18.8.2017 13:30