Coutinho getur enn farið til Barcelona Hélduð þið að umræðunni um Philippe Coutinho væri lokið? Svo er nú aldeilis ekki. 1.9.2017 10:30
Sakho kominn til Palace Eftir mikið japl, jaml og fuður er varnarmaðurinn Mamadou Sakho loksins orðinn leikmaður Crystal Palace. 1.9.2017 09:30
Svona var gluggadagurinn Félagaskiptaglugginn á Englandi og víðar í Evrópu lokaði í dag. Að venju var mikið um að vera á hinum svokallaða gluggadegi. 1.9.2017 00:00
Hlynur: Það er enginn að fara að hoppa út um gluggann á hótelinu í kvöld Baráttujaxlinn Hlynur Elías Bæringsson var að vonum ekki nógu ánægður með leik íslenska liðsins gegn Grikkjum í dag en vildi þó einblína á það jákvæða eftir leik. 31.8.2017 16:13
Fótboltastrákarnir okkar hvetja körfuboltalandsliðið úr stúkunni Strákarnir í körfuboltalandsliðinu eru að fá góðan stuðning nú gegn Grikkjum og þar á meðal frá strákunum í fótboltalandsliðinu. 31.8.2017 14:39
Grétar Ari lánaður til ÍR Markvörðurinn magnaði Grétar Ari Guðjónsson hefur verið lánaður frá Haukum til ÍR. 31.8.2017 12:30
Coutinho enn efstur á blaði hjá Barcelona Leikmannamarkaðurinn á Englandi lokar í kvöld og er búist við miklum látum á markaðnum allt þar til glugginn lokar. 31.8.2017 10:00
Phelps skorar á Conor í sundkeppni Nú þegar Conor McGregor hefur boxað við einn besta hnefaleikmann allra tíma eru menn farnir að grínast með hvaða íþrótt hann ætli að reyna sig í næst. 30.8.2017 23:30
Nú vill Aldo fara að boxa Jose Aldo hefur lítið annað gert en grenjað út af Conor McGregor síðan hann lét Írann rota sig á 13 sekúndum. Hann vill samt apa allt upp eftir honum. 30.8.2017 23:00
Fleiri veðjuðu á MayMac en Super Bowl Veðbankar í Las Vegas slógu alls konar met í kringum bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. 30.8.2017 22:00