Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Gibbs seldur til WBA

WBA nældi sér í leikmann í dag er bakvörðurinn Kieran Gibbs kom frá Arsenal.

Einar hættur hjá HSÍ

Einar Þorvarðarson hefur látið af störfum fyrir Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, eftir 20 ára starf.

Við verðum að spila af hörku

Það kom ekkert á óvart er Craig Pedersen valdi EM-hópinn sinn í gær. Tveir lykilmenn eru að glíma við meiðsli í aðdraganda mótsins. Þjálfarinn segir að liðið þurfi að leggja harðar að sér en andstæðingurinn.

Sjá meira