Conor skipað að taka sér tveggja mánaða frí Conor McGregor fékk ansi mörg högg frá Floyd Mayweather um síðustu helgi og hefur nú verið skipað að fara í frí. 30.8.2017 16:45
Franskur heimsmeistari lést á æfingu Franski hnefaleikaheimurinn er í losti eftir að hin 26 ára gamla Angelique Duchemin lést á æfingu á mánudag. 30.8.2017 16:00
Tottenham fékk loksins nýjan leikmann Það hefur verið lítið að gerast á leikmannamarkaðnum hjá Tottenham í sumar en það hljóp loksins á snærið í dag. 30.8.2017 15:13
Sjáðu helstu tilþrifin úr Meistaraleiknum Handboltatímabilið hófst formlega í gær er FH og Afturelding mættust í hinum árlega leik meistara meistaranna. 30.8.2017 14:00
Gibbs seldur til WBA WBA nældi sér í leikmann í dag er bakvörðurinn Kieran Gibbs kom frá Arsenal. 30.8.2017 13:45
Skammast mín fyrir að vera hluti af kvennaboltanum Enska landsliðskonan Eni Aluko gerði allt vitlaust á Englandi er hún sakaði landsliðsþjálfarann, Mark Sampson, um kynþáttafordóma. 30.8.2017 12:30
Einar hættur hjá HSÍ Einar Þorvarðarson hefur látið af störfum fyrir Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, eftir 20 ára starf. 30.8.2017 12:00
Áskriftarkerfin hrundu fyrir bardaga Conor og Mayweather Ekki allir sem keyptu sér áskrift að bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather um síðustu helgi náðu að sjá bardagann og þeir hinir sömu eru skiljanlega brjálaðir. 30.8.2017 11:30
Við verðum að spila af hörku Það kom ekkert á óvart er Craig Pedersen valdi EM-hópinn sinn í gær. Tveir lykilmenn eru að glíma við meiðsli í aðdraganda mótsins. Þjálfarinn segir að liðið þurfi að leggja harðar að sér en andstæðingurinn. 28.8.2017 06:30
Asensio bjargaði stigi fyrir Real Real Madrid lék án Cristiano Ronaldo í kvöld og varð að sætta sig við 2-2 jafntefli á heimavelli gegn Valencia. 27.8.2017 22:00