Viðar Örn sem fyrr á skotskónum Framherjinn Viðar Örn Kjartansson var enn eina ferðina á skotskónum fyrir lið sitt, Maccabi Tel-Aviv, er það vann góðan útisigur, 2-3, á Maccabi Netanya. 18.9.2017 20:14
Valur nældi í stig í Eyjum Það var mikil spenna í leik ÍBV og Vals í Olís-deild kvenna í Eyjum í kvöld. 18.9.2017 20:03
Draumurinn um Rússland lifir Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá íslenska landsliðinu á Laugardalsvelli í gær varð til þess að Ísland vann magnaðan 2-0 sigur á Úkraínu. Strákarnir eru því komnir í bullandi baráttu á nýjan leik um sæti á HM. 6.9.2017 06:00
Sverrir Ingi: Þetta er ekki eins og að spila með félagsliði Sverrir Ingi Ingason spilaði sinn fyrsta alvöru leik í byrjunarliði Íslands í kvöld og stóð sig afar vel. 5.9.2017 21:39
Jói Berg: Lið eru orðin hrædd við að mæta á Laugardalsvöll "Það var ekkert planið að taka því rólega í fyrri og keyra svo á þá. Þannig spilaðist bara leikurinn,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson yfirvegaður eftir leik. 5.9.2017 21:30
Diaz berst ekki við Conor fyrir neina smáaura Margir UFC-aðdáendur vilja ólmir sjá Conor McGregor og Nate Diaz berjast í þriðja sinn en það verður dýrt fyrir UFC að koma þeim bardaga á. 1.9.2017 23:15
Mayweather: Ég fer í heimsmetabókina fyrir þetta rán Það vakti athygli heimsins að Floyd Mayweather skildi koma í hringinn til Conor McGregor með grímu eins og bankaræningi. 1.9.2017 16:45
Enska úrvalsdeildin bætti eigið eyðslumet Enn eina ferðina er búið að bæta eyðslumetið í enska boltanum en ensku félögin keyptu leikmenn fyrir 1,4 milljarð punda í sumar. 1.9.2017 16:15
Óttar: Þurfti að finna gleðina aftur Óttar Magnús Karlsson, leikmaður Molde, var mættur á æfingu með U-21 árs landsliðinu á sínum gamla heimavelli í Víkinni. 1.9.2017 15:30
Rooney kærður fyrir ölvunarakstur Lögreglan í Cheshire staðfesti nú í hádeginu að hún væri búin að kæra Wayne Rooney, framherja Everton, fyrir ölvunarakstur. 1.9.2017 12:37