Alli fékk eins leiks bann fyrir fokkmerkið Enski landsliðsmaðurinn Dele Alli var í dag dæmdur í eins leiks bann fyrir fokkmerkið sem hann bauð heiminum upp á er England spilaði gegn Slóvakíu á dögunum. 29.9.2017 12:04
Segir KSÍ eiga að borga laun Arons ef hann meiðist enn frekar í landsleikjunum Neil Warnock, stjóri Cardiff City, er allt annað en sáttur við að Aron Einar Gunnarsson hafi verið valinn í íslenska landsliðið fyrir komandi leiki gegn Tyrkjum og Kosóvó. 29.9.2017 10:56
Kavanagh vill sjá Conor berjast við Diaz í mars John Kavanagh, þjálfari Conor McGregor, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að Conor ætli sér að berjast við Nate Diaz þann 30. desember næstkomandi. 28.9.2017 23:30
Vonn vill fá að keppa gegn karlmönnum Bandaríska skíðasambandið ætlar sér að mæta á fund hjá alþjóða skíðasambandinu og berjast fyrir því að skíðakonan Lindsey Vonn fái að keppa gegn karlmönnum. 28.9.2017 15:00
Svona var blaðamannafundurinn hjá Heimi í Laugardalnum í dag Vísir var með útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Heimir Hallgrímsson tilkynnti hópinn fyrir komandi leiki gegn Tyrkjum og Kosóvó. 28.9.2017 13:15
Veldu mark ársins í Pepsi-deild kvenna Búið er að velja átta fallegustu mörk sumarsins í Pepsi-deild kvenna og lesendur Vísis fá nú að kjósa um fallegasta markið. 28.9.2017 10:15
Sandra: Hvetjum atvinnurekendur til að hleypa fólki fyrr heim úr vinnunni Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, segir að það sé mikil stemning fyrir leik dagsins á Akureyri og allt sé gert til þess að hjálpa fólki að komast á völlinn í tíma. 28.9.2017 08:00
Rakel: Ráðum ekki örlögum okkar Breiðablik á frekar óvæntan möguleika á því að verða Íslandsmeistari í fótbolta í dag en þarf að klára sitt og treysta á aðstoð frá FH ef dagurinn á að vera fullkominn í Kópavogi. 28.9.2017 06:00
Eiginkona Pochettino er öfundsjúk út í Kane Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, er ástfanginn af framherja sínum, Harry Kane, og eiginkona hans er því eðlilega öfundsjúk. 27.9.2017 23:00
Seagal: Mótmæli NFL-leikmanna eru viðbjóðsleg | Myndband Er þú hélst að búið væri að snerta á öllum flötum varðandi NFL og þjóðsönginn þá stígur grjótharður Steven Seagal fram á sjónarsviðið og rífur kjaft. 27.9.2017 13:00