Segir KSÍ eiga að borga laun Arons ef hann meiðist enn frekar í landsleikjunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. september 2017 10:56 Aron Einar í leik með Cardiff í vetur. vísir/getty Neil Warnock, stjóri Cardiff City, er allt annað en sáttur við að Aron Einar Gunnarsson hafi verið valinn í íslenska landsliðið fyrir komandi leiki gegn Tyrkjum og Kosóvó. Aron Einar er meiddur og alls ekki tilbúinn í landsleiki í næstu viku að því er Warnock segir. Hann vill að KSÍ beri ábyrgð á Aroni ef hann spilar og meiðist enn meira. „Við viljum fá það skriflegt frá KSÍ að þeir beri ábyrgð á honum eftir að hafa séð röntgenmyndir af meiðslunum. Þeir verða að taka yfir launagreiðslurnar ef hann meiðist enn meira. Ég sé ekki af hverju við eigum að greiða launin ef KSÍ er að taka áhættu með hann,“ sagði Warnock sem augljóslega telur Aron ekki vera í stakk búinn til þess að spila landsleikina mikilvægu. Aron Einar mun koma til móts við landsliðið og vera metinn af læknum hér á landi. „Við erum ekkert sérstaklega hrifnir af því. Við skiljum að þetta séu mikilvægir leikir fyrir Ísland en ef þeir láta hann spila þá verðum við mjög pirraðir,“ sagi Warnock og bætti við. „Þeir eru örugglega til í að láta hann spila á öðrum fætinum því ég veit að Aron er þannig að hann vill alltaf spila. Ég er búinn að segja honum samt hvað mér finnst um þetta allt saman. Hann er fyrirliði liðsins en ég hef sagt honum að ef hann meiðist illa og verður svo samningslaus þá sé það ekki gott fyrir hann. Röntgenmyndirnir ljúga ekki og læknirinn okkar er búinn að tala við lækninn þeirra. KSÍ verður að horfa á stóru myndina.“ HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Sjá meira
Neil Warnock, stjóri Cardiff City, er allt annað en sáttur við að Aron Einar Gunnarsson hafi verið valinn í íslenska landsliðið fyrir komandi leiki gegn Tyrkjum og Kosóvó. Aron Einar er meiddur og alls ekki tilbúinn í landsleiki í næstu viku að því er Warnock segir. Hann vill að KSÍ beri ábyrgð á Aroni ef hann spilar og meiðist enn meira. „Við viljum fá það skriflegt frá KSÍ að þeir beri ábyrgð á honum eftir að hafa séð röntgenmyndir af meiðslunum. Þeir verða að taka yfir launagreiðslurnar ef hann meiðist enn meira. Ég sé ekki af hverju við eigum að greiða launin ef KSÍ er að taka áhættu með hann,“ sagði Warnock sem augljóslega telur Aron ekki vera í stakk búinn til þess að spila landsleikina mikilvægu. Aron Einar mun koma til móts við landsliðið og vera metinn af læknum hér á landi. „Við erum ekkert sérstaklega hrifnir af því. Við skiljum að þetta séu mikilvægir leikir fyrir Ísland en ef þeir láta hann spila þá verðum við mjög pirraðir,“ sagi Warnock og bætti við. „Þeir eru örugglega til í að láta hann spila á öðrum fætinum því ég veit að Aron er þannig að hann vill alltaf spila. Ég er búinn að segja honum samt hvað mér finnst um þetta allt saman. Hann er fyrirliði liðsins en ég hef sagt honum að ef hann meiðist illa og verður svo samningslaus þá sé það ekki gott fyrir hann. Röntgenmyndirnir ljúga ekki og læknirinn okkar er búinn að tala við lækninn þeirra. KSÍ verður að horfa á stóru myndina.“
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti