Mendy niðurlægði blaðamann á Twitter Blaðamenn á Bretlandi eiga það til að fara frjálslega með sannleikann og þeir eru ekki vanir því að knattspyrnumennirnir, sem þeir slúðra um, stingi upp í þá. 27.9.2017 12:30
Skammast mín er ég sé þessa mynd af mér Mótmæli Pittsburgh Steelers er þjóðsöngurinn var leikinn síðasta sunnudag hefur haft ýmsa eftirmála og lagst á sálina á leikmönnum. 26.9.2017 23:30
LeBron var til í að afhenda Kyrie lyklana LeBron James er ekki sár út í Kyrie Irving fyrir að yfirgefa Cleveland þó svo hann hafi verið til í að afhenda honum lyklana að liðinu fljótlega. 26.9.2017 23:00
Pepsi-mörk kvenna: Mikil vanvirðing við kvennaboltann Þorkell Máni Pétursson segir tímasetninguna á lokaumferðinni í Pepsi-deild kvenna vera algjört bull. 26.9.2017 14:00
Pepsi-mörk kvenna: Hélt þetta væri falin myndavél hjá Valskonum Reyndar landsliðskonur fóru afar illa að ráði sínu er Valur tapaði 2-0 gegn FH. Bæði mörkin voru gjafir frá landsliðskonunum. 26.9.2017 11:30
Sölvi spilar á Íslandi næsta sumar Varnarmaðurinn sterki, Sölvi Geir Ottesen, flytur heim í upphafi næsta árs og ætlar að spila í Pepsi-deildinni næsta sumar. 26.9.2017 10:58
Hópurinn klár hjá Eyjólfi Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs landsliðs karla, valdi í gær leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki í undankeppni EM. 26.9.2017 10:00
Eini leikmaður Steelers sem lét sjá sig í þjóðsöngnum Öll lið NFL-deildarinnar tóku þátt í mótmælum í gær sem var beint að forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. Hann virðir ekki tjáningarfrelsi leikmanna og vill láta reka leikmenn sem neita að standa er þjóðsöngurinn er leikinn. 25.9.2017 23:30
Pepsi-mörkin: Hvernig fór Bjarni að þessu? "Þetta er náttúrulega djók,“ sagði Reynir Leósson, sérfræðingur Pepsi-markanna. 25.9.2017 14:30
Arnar Már framlengdi við Skagamenn Miðjumaðurinn Arnar Már Guðjónsson ætlar að taka slaginn með Skagamönnum í Inkasso-deildinni næsta sumar. 25.9.2017 13:00