Fimleikasambandið greiddi gullverðlaunahafa fyrir að þegja um kynferðisbrot Gullverðlaunahafinn frá ÓL, McKayla Maroney, er farin í mál við bandaríska fimleikasambandið þar sem það gekk langt til þess að fela að læknir landsliðsins, Larry Nassar, hefði misnotað hana kynferðislega. 21.12.2017 13:00
Kókaínbann fyrirliða Perú stytt um helming Fyrirliði landsliðs Perú, Paolo Guerrero, mun geta spilað með sínum mönnum á HM næsta sumar eftir að FIFA ákvað að stytta leikbann hans ansi hraustlega. 21.12.2017 12:00
Mayweather segist ekki ætla að semja við UFC Það varð allt vitlaust í MMA-heiminum í gær er Dana White, forseti UFC, staðfesti að sambandið ætti í viðræðum við boxarann Floyd Mayweather um að koma og berjast í MMA-bardaga. 21.12.2017 11:30
Williams verður ekki ákærð fyrir manndráp Tenniskonan Venus Williams verður ekki ákærð fyrir hennar þátt í bílslysi þar sem 78 ára gamall maður lét lífið. 21.12.2017 10:00
Mayweather í viðræðum við UFC Það er búið að slúðra um það í nokkurn tíma að UFC eigi í viðræðum við boxarann Floyd Mayweather um að keppa fyrir sambandið. Það virðist vera mikið til í því slúðri. 20.12.2017 23:30
Isiah grét er Magic bað hann afsökunar | Myndband Það voru sögulegar sættir á milli goðsagnanna Magic Johnson og Isiah Thomas í þætti á NBA TV í gær. 20.12.2017 23:00
Deeney í ruglinu síðan hann sagði að það vantaði allan pung í lið Arsenal Þann 14. október síðastliðinn var fyrirliði Watford, Troy Deeney, ansi brattur. Það var upp á honum typpið er Watford hafði komið til baka og unnið Arsenal, 2-1. Þá sagði hann að það vantaði allan pung í lið Arsenal. 20.12.2017 20:30
Björgvin Páll á leið til Danmerkur Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er búinn að semja við danska úrvalsdeildarfélagið Skjern. 20.12.2017 16:27
Birkir Már búinn að semja við Val Landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson er kominn heim en hann skrifaði í dag undir samning við uppeldisfélag sitt, Val. 20.12.2017 15:57
Till er ekkert að hugsa um Gunnar Nelson Englendingurinn Darren Till var í spjalli við Ariel Helwani í The MMA Hour um hvað hann vill gera næst á ferlinum. Hann minntist ekki einu orði á Gunnar Nelson þó svo hann hafi sagt á dögunum að hann væri klár í að mæta okkar manni. 20.12.2017 15:30