Mayweather segist ekki ætla að semja við UFC Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. desember 2017 11:30 Conor er ekki ánægður með þetta og vill fá Mayweather í búrið. vísir/getty Það varð allt vitlaust í MMA-heiminum í gær er Dana White, forseti UFC, staðfesti að sambandið ætti í viðræðum við boxarann Floyd Mayweather um að koma og berjast í MMA-bardaga. Mayweather opnaði sjálfur á þennan möguleika á dögunum. Þá sagðist hann hæglega getað gert 3-4 bardaga samning og fengið milljarð dollara fyrir. Hann hefur nú dregið í land og sagt að orð hans hafi verið mistúlkuð. „Það sem ég sagði er að ég gæti keppt þrisvar til fjórum sinnum og síðan barist við Conor McGregor. Þá myndi ég fá milljarð dollara. Ég get það en ég ætla ekki að gera það,“ sagði Mayweather en það eru samt ekki allir vissir um að málinu ljúki þarna. Hann er nefnilega til í ýmislegt ef réttir peningar eru í boði. Mayweather á nefnilega aldrei nóg af peningum. Fjölmargir bardagakappar tóku þessum tíðindum illa og fannst það vera skrípaleikur af hálfu UFC að sækja boxara. Hann hefði ekkert erindi í búrið. Conor McGregor er aftur á móti mjög áhugasamur um að fá að lumbra á Mayweather í búrinu og hann sendi skilaboð á samfélagsmiðlum í gær eftir að Mayweather hafði dregið í land. Þau skilaboð voru skýr. Pussy A post shared by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on Dec 20, 2017 at 4:24pm PST MMA Tengdar fréttir Mayweather í viðræðum við UFC Það er búið að slúðra um það í nokkurn tíma að UFC eigi í viðræðum við boxarann Floyd Mayweather um að keppa fyrir sambandið. Það virðist vera mikið til í því slúðri. 20. desember 2017 23:30 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Sjá meira
Það varð allt vitlaust í MMA-heiminum í gær er Dana White, forseti UFC, staðfesti að sambandið ætti í viðræðum við boxarann Floyd Mayweather um að koma og berjast í MMA-bardaga. Mayweather opnaði sjálfur á þennan möguleika á dögunum. Þá sagðist hann hæglega getað gert 3-4 bardaga samning og fengið milljarð dollara fyrir. Hann hefur nú dregið í land og sagt að orð hans hafi verið mistúlkuð. „Það sem ég sagði er að ég gæti keppt þrisvar til fjórum sinnum og síðan barist við Conor McGregor. Þá myndi ég fá milljarð dollara. Ég get það en ég ætla ekki að gera það,“ sagði Mayweather en það eru samt ekki allir vissir um að málinu ljúki þarna. Hann er nefnilega til í ýmislegt ef réttir peningar eru í boði. Mayweather á nefnilega aldrei nóg af peningum. Fjölmargir bardagakappar tóku þessum tíðindum illa og fannst það vera skrípaleikur af hálfu UFC að sækja boxara. Hann hefði ekkert erindi í búrið. Conor McGregor er aftur á móti mjög áhugasamur um að fá að lumbra á Mayweather í búrinu og hann sendi skilaboð á samfélagsmiðlum í gær eftir að Mayweather hafði dregið í land. Þau skilaboð voru skýr. Pussy A post shared by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on Dec 20, 2017 at 4:24pm PST
MMA Tengdar fréttir Mayweather í viðræðum við UFC Það er búið að slúðra um það í nokkurn tíma að UFC eigi í viðræðum við boxarann Floyd Mayweather um að keppa fyrir sambandið. Það virðist vera mikið til í því slúðri. 20. desember 2017 23:30 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Valur áfram eftir góðan sigur „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Sjá meira
Mayweather í viðræðum við UFC Það er búið að slúðra um það í nokkurn tíma að UFC eigi í viðræðum við boxarann Floyd Mayweather um að keppa fyrir sambandið. Það virðist vera mikið til í því slúðri. 20. desember 2017 23:30