Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Moneyball-gaurinn mættur í enska boltann

Það gæti farið að birta til hjá enska knattspyrnufélaginu Barnsley eftir að moldríkir Kínverjar keyptu félagið og fengu til sín manninn sem gjörbylti hafnaboltaheiminum og myndin Moneyball var gerð um.

Geggjuð tilfinning en eins og þetta væri eitthvert aprílgabb

Hinn ungi markvörður FH, Ágúst Elí Björgvinsson, mun þreyta frumraun sína á stórmóti í janúar. Hann segir tilfinninguna hafa verið geggjaða að vera valinn í hópinn. Ágúst Elí er klár í stóra prófið í Króatíu. Hann hefur lagt a

Sá elsti heldur uppi heiðri gamla skólans

Það voru flestir búnir að afskrifa Roy Hodgson eftir að enska landsliðið tapaði fyrir Íslandi á EM. Uppeldisfélagið ákvað að veðja á kallinn og sér ekki eftir því í dag.

Frakkar mörðu sigur á Svíum

Það verða Frakkland og Noregur sem mætast í úrslitaleik á HM kvenna í Þýskalandi. Frakkar skelltu Svíum, 24-22, í kvöld.

Ponzinibbio slær eins og skólastelpa

Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio, eða Pokemon eins og hann er gjarna kallaður á Íslandi, stígur inn í búrið í fyrsta sinn á morgun síðan hann nánast potaði augun úr Gunnari Nelson.

Noregur í úrslitaleikinn með stæl

Þórir Hergeirsson er kominn með norska kvennalandsliðið í úrslit á HM eftir magnaðan 32-23 sigur á Hollandi í undanúrslitaleik í dag.

Sjá meira