Veikindi og meiðsli hjá sænska landsliðinu Það eru ekki bara veikindi hjá íslenska handboltalandsliðinu því fyrstu andstæðingar Íslands á EM, Svíar, eru líka að glíma við veikindi í sínum hópi. 4.1.2018 16:45
Mourinho: Kjaftæði að ég sé að fara að hætta Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, er allt annað en sáttur við þær sögusagnir að hann sé að fara að hætta með liðið næsta sumar. 4.1.2018 15:45
Myndbandsdómarar hugsanlega á HM og í enska boltanum Það kemur enn til greina að nota myndbandsdómara á HM í sumar og enska knattspyrnusambandið ætlar að prófa að nýta sér tæknina mjög fljótlega. 4.1.2018 14:00
Dagný ólétt og spilar ekki næstu mánuði Dagný Brynjarsdóttir var ekki valin í íslenska landsliðið í dag og fyrir því er góð ástæða. 4.1.2018 13:30
Þrír nýliðar í landsliðshópi Freys Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir vináttulandsleik gegn Noregi. 4.1.2018 13:22
KSÍ jafnar stigabónusana hjá karla- og kvennalandsliðinu Guðni Bergsson, formaður KSÍ, tilkynnti á blaðamannafundi kvennalandsliðsins í dag að stjórn KSÍ hefði ákveðið að jafna árangurstengdar greiðslur hjá karla- og kvennalandsliðum Íslands. 4.1.2018 13:20
Sjáðu þegar Van Damme braut næstum því tennurnar í Garbrandt Fyrrum bantamvigtarmeistari UFC, Cody Garbrandt, sagði frábæra sögu á dögunum frá því er hann fékk að taka eina æfingu með kvikmyndastjörnunni Jean-Claude Van Damme. 4.1.2018 13:00
Jón Arnór snýr aftur í kvöld | Sjáðu eftirminnilega endurkomu Jóns í fyrra Jón Arnór Stefánsson snýr aftur á körfuboltavöllinn í kvöld er hann spilar með KR gegn Njarðvík í Dominos-deildinni. 4.1.2018 12:13
Þrjú barna Sager fengu ekkert við andlát hans Íþróttafréttamaðurinn Craig Sager lést fyrir rúmu ári síðan og nú hefur komið í ljós að þrjú af fimm börnum hans fengu ekki dollar af peningunum hans er hann lést. 4.1.2018 11:30
Cole framlengdi við LA Galaxy Hinn 37 ára gamli Ashley Cole er ekki dauður úr öllum æðum og ætlar sér að spila áfram með LA Galaxy í Bandaríkjunum. 4.1.2018 11:00