Þrjú barna Sager fengu ekkert við andlát hans Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. janúar 2018 11:30 Craig Sager. vísir/getty Íþróttafréttamaðurinn Craig Sager lést fyrir rúmu ári síðan og nú hefur komið í ljós að þrjú af fimm börnum hans fengu ekki dollar af peningunum hans er hann lést. Sager var tvígifur. Hann var giftur Lisu Gabel frá 1980 til 2002. Hann giftist svo Stacy Strebel árið 2001 og var enn giftur henni er hann lést. Þau eignuðust tvö börn saman. Er erfðaskrá Sager var lesinn upp kom í ljós að hann ákvað að gefa börnum sínum þremur úr fyrra hjónabandinu ekki neitt. Þau sættu sig við það og ákváðu að aðhafast ekkert frekar í málinu.Nothing like getting served, pestered by Sherrifs & taken to court over a Will that myself and my sisters are not only 100% excluded from but do not even have any interest in contesting in the first place. Thanks Dad — Craig Sager II (@CraigSagerJr) January 2, 2018 Engu að síður ætlar eiginkona Sager, Strebel, að fara með málið fyrir dóm og lögfesta endanlega að þau megi ekki fá neitt af peningunum hans. Það finnst börnunum eðlilega afar furðulegt. Eiginkona Sager leggur mikið á sig til þess að halda fyrrum eiginkonu Sager og börnunum úr því hjónabandi frá sér. Börnin fá ekki að vinna við styrktarsjóð föður síns og fyrrum eiginkonan fékk ekki að mæta í útför Sager. Hún meinaði einnig dóttur hans aðgang að heimili þeirra daginn áður en Sager lést.Never contended anything to do w/ a will when I found out bc primarily I expected it & it’s what he wanted. It is what it is. We put our heads down & moved the hell on. But 2018 & I’m called on vacation bc another Sheriff came by I’m not in it + I’m not fighting = Leave me alone! pic.twitter.com/jj63cedhHe — Craig Sager II (@CraigSagerJr) January 3, 2018 NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira
Íþróttafréttamaðurinn Craig Sager lést fyrir rúmu ári síðan og nú hefur komið í ljós að þrjú af fimm börnum hans fengu ekki dollar af peningunum hans er hann lést. Sager var tvígifur. Hann var giftur Lisu Gabel frá 1980 til 2002. Hann giftist svo Stacy Strebel árið 2001 og var enn giftur henni er hann lést. Þau eignuðust tvö börn saman. Er erfðaskrá Sager var lesinn upp kom í ljós að hann ákvað að gefa börnum sínum þremur úr fyrra hjónabandinu ekki neitt. Þau sættu sig við það og ákváðu að aðhafast ekkert frekar í málinu.Nothing like getting served, pestered by Sherrifs & taken to court over a Will that myself and my sisters are not only 100% excluded from but do not even have any interest in contesting in the first place. Thanks Dad — Craig Sager II (@CraigSagerJr) January 2, 2018 Engu að síður ætlar eiginkona Sager, Strebel, að fara með málið fyrir dóm og lögfesta endanlega að þau megi ekki fá neitt af peningunum hans. Það finnst börnunum eðlilega afar furðulegt. Eiginkona Sager leggur mikið á sig til þess að halda fyrrum eiginkonu Sager og börnunum úr því hjónabandi frá sér. Börnin fá ekki að vinna við styrktarsjóð föður síns og fyrrum eiginkonan fékk ekki að mæta í útför Sager. Hún meinaði einnig dóttur hans aðgang að heimili þeirra daginn áður en Sager lést.Never contended anything to do w/ a will when I found out bc primarily I expected it & it’s what he wanted. It is what it is. We put our heads down & moved the hell on. But 2018 & I’m called on vacation bc another Sheriff came by I’m not in it + I’m not fighting = Leave me alone! pic.twitter.com/jj63cedhHe — Craig Sager II (@CraigSagerJr) January 3, 2018
NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira