Dana: Conor dauðlangar að berjast aftur við Mayweather Í upphafi ársins er mikið spáð í hvað Conor McGregor geri næst en það er orðið ansi langt síðan hann barðist síðast fyrir UFC. 3.1.2018 23:30
Namajunas: Beltið skiptir ekki máli ef þú ert fáviti Strávigtarmeistari UFC, Rose Namajunas, ætlar sér að reyna að hafa jákvæð áhrif á bardagaheiminn með því að sýna betra fordæmi en margir aðrir í hennar stöðu. 3.1.2018 17:15
Strákarnir mæta Perú í Bandaríkjunum KSÍ staðfesti í dag að íslenska karlalandsliðið mun spila vináttulandsleik gegn Perú þann 27. mars í Bandaríkjunum. 3.1.2018 15:23
Sonur Silva berst fyrir lífi sínu David Silva, leikmaður Man. City, greindi frá því í dag að ástæðan fyrir fjarveru hans síðustu misseri væri tengd því að sonur hans væri að berjast fyrir lífi sínu. 3.1.2018 13:15
Það koma allir flottir til leiks Strákarnir okkar spila sinn síðasta leik á Íslandi fyrir EM í kvöld er Dagur Sigurðsson mætir með japanska landsliðið í heimsókn. Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að ástandið á leikmönnum íslenska liðsins sé mjög gott. 3.1.2018 06:00
Gruden að taka við Oakland Raiders Sjónvarpsmaðurinn skemmtilegi hjá ESPN, Jon Gruden, er á leið aftur í NFL-deildina. Hann mun væntanlega taka við liði Oakland Raiders sem hann þekkir vel. 2.1.2018 21:30
Gronk rétt missti af 200 milljón króna bónus Hinn magnaði innherji NFL-meistara New England Patriots, Rob Gronkowski, ætlaði sér að fá góðan bónus í lokaleik tímabilsins en það gekk ekki upp. 2.1.2018 18:45
Ölvaður Sinclair meig í lögreglubílinn Fyrrum landsliðsmaður Englands, Trevor Sinclair, hefur játað sig sekan af ákærum um að hafa keyrt ölvaður og síðan verið með dylgjur í garð lögreglumanns. 2.1.2018 15:45
Kallaði Cyborg karlmann Sterkasta konan í UFC, Cris Cyborg, mátti þola það að vera kölluð karlmaður eftir bardagann gegn Holly Holm um áramótin. 2.1.2018 15:00
Dagur var með allt japanska landsliðið í gamlárspartíi Japanski landsliðsþjálfarinn bauð japönsku landsliðsmönnunum upp á hráan hval í teitinu. 2.1.2018 14:15