NFL-stjarna hótaði að lemja blaðamann Besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown hjá Pittsburgh, hefur beðið íþróttafréttamann ESPN afsökunar á því að hafa hótað að lemja hann. 14.9.2018 22:45
Grótta fær liðsstyrk Olís-deildarlið Gróttu fékk í dag liðsstyrk er Bjartur Guðmundsson skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. 14.9.2018 18:30
Chievo á botninum með tvö stig í mínus Það er á brattann að sækja hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Chievo. Liðið er langneðst í deildinni og það með mínus tvö stig. 14.9.2018 13:30
Mourinho hélt fimm mínútna varnarræðu um Rashford Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, fór mikinn á blaðamannafundi sínum í morgun og þá aðallega er hann varði það hvernig hann notar ungstirnið Marcus Rashford. 14.9.2018 12:00
Knattspyrnudeild Fram fer frá borði Stjórn knattspyrnudeildar Fram er hætt og aðalstjórn félagsins hefur tekið við rekstri deildarinnar. 14.9.2018 10:47
Sjáðu frábært innslag um komu Vikings til Íslands Fyrir rúmu ári síðan komu þrír leikmenn frá NFL-liði Minnesota Vikings til Íslands til þess að kynnast íslenskri mennningu og ekki síst til þess að fræðast frekar um Víkingaklappið. 13.9.2018 22:45
Serena hvíslaði fallegum orðum í eyra Osaka Í öllum látunum í kringum Serenu Williams í úrslitum US Open þá gleymdist eiginlega að hin 20 ára gamla Naomi Osaka vann frábæran sigur á átrúnaðargoði sínu í úrslitaleik mótsins. 13.9.2018 22:00
Valur sektaður um 75 þúsund krónur vegna ummæla Ólafs Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ ákvað á fundi sínum í vikunni að sekta knattspyrnudeild Vals um 75 þúsund krónur vegna ummæla Ólafs Jóhannessonar, þjálfara Vals, eftir leik KA og Vals. 13.9.2018 15:41
Bæði börnin þín hefðu átt að deyja Leonardo Bonucci, varnarmaður Juventus, tók því eðlilega ekki vel er ónefndur maður óskaði þess að börnin hans hefðu dáið. 13.9.2018 15:15
Eigandi Napoli til í að kaupa Hajduk Split Það er vandræðaástand á króatíska liðinu Hajduk Split en hinn skrautlegi eigandi Napoli, Aurelio de Laurentiis, er til í að bjarga félaginu. 13.9.2018 14:30