Stuðningsmenn í NFL-deildinni eru snillingar | Sjáðu myndböndin Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. september 2018 23:15 Hressir stuðningsmenn Bucs í steikjandi hita. vísir/getty Stuðningsmenn liða í NFL-deildinni eru engum líkir. Skiptir þá engu hvort það er fyrir leik eða í upphituninni fyrir leik. Þeir eru skemmtilegir á öllum aldri eins og sjá má hér að neðan. Þá var leikmaður Bengals með upphitun á elliheimili þar sem þessi stórkostlega kona stal senunni þó svo sá er sendi tístið þekki ekki listamanninn. Þetta eru auðvitað Warren G og Nate Dogg.Bengals CB Dre Kirkpatrick hosted a tailgate party at a nursing home before tonight's game. This lady stole the show when Snoop Dogg came on... @WLWT@DreKirkSWAGpic.twitter.com/LSPSs3D4P5 — Brandon Saho (@BrandonSaho) September 13, 2018 Það hafa allir einhvern tímann tekið lúftgítar. Þessi meistari tók aftur á móti óaðfinnanlegar lúfttrommur við lag með Rush.The best thing I saw yesterday? This guy from the Baltimore Ravens Marching Band playing PERFECT air drums to Rush's "Tom Sawyer": pic.twitter.com/uKxtXue0PM — Prescott Rossi (@PrescottRossi) September 10, 2018 Þetta myndband þótti svo gott að meira að segja hljómsveitin hrósaði kappanum. Sá er 54 ára gamall og fyrrum trommari. Hann er einnig gríðarlegur aðdáandi Rush og segist geta lúfttrommað þetta lag í svefni.The professor would approve! https://t.co/GNw0rqIWmf — Rush (@rushtheband) September 11, 2018 Hver hefur ekki reynt að taka orminn sígilda? Jú, allir. Þessi meistari í Baltimore tók aftur á móti orminn í stúkunni og gerði það með stæl.It was a fun first half here in Baltimore. pic.twitter.com/KgGTZythpJ — Baltimore Ravens (@Ravens) August 10, 2018 Stuðningsmenn Bills eru svo alltaf hressir. Bills mafían hefur aldrei svikið neinn og stelpurnar taka þátt í stuðinu rétt eins og strákarnir.The first two weeks of the Buffalo Bills season summed up in 7 seconds... #BillsMafia#Bills#BuffaloBills#NFL#BillsNation#billsmafia#billsfootball#billsnation#buffalobillsfootball#a2dradio (Via - Instagram / TomArnoneLive) pic.twitter.com/oll62km4k0 — A2D Radio (@a2dradio_com) September 19, 2018 Það er búið að banna þeim að brjóta útileguborð í upphitun fyrir leiki enda búnir að brjóta mörg þúsund slík. Ekki hafa allir áhyggjur af banninu og mana lögregluna í að handtaka sig.Arrest me.#BillsMafiapic.twitter.com/rhcjp5E8et — shyguy shawn (@shyguyshawn) September 16, 2018 NFL Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Fleiri fréttir Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Sjá meira
Stuðningsmenn liða í NFL-deildinni eru engum líkir. Skiptir þá engu hvort það er fyrir leik eða í upphituninni fyrir leik. Þeir eru skemmtilegir á öllum aldri eins og sjá má hér að neðan. Þá var leikmaður Bengals með upphitun á elliheimili þar sem þessi stórkostlega kona stal senunni þó svo sá er sendi tístið þekki ekki listamanninn. Þetta eru auðvitað Warren G og Nate Dogg.Bengals CB Dre Kirkpatrick hosted a tailgate party at a nursing home before tonight's game. This lady stole the show when Snoop Dogg came on... @WLWT@DreKirkSWAGpic.twitter.com/LSPSs3D4P5 — Brandon Saho (@BrandonSaho) September 13, 2018 Það hafa allir einhvern tímann tekið lúftgítar. Þessi meistari tók aftur á móti óaðfinnanlegar lúfttrommur við lag með Rush.The best thing I saw yesterday? This guy from the Baltimore Ravens Marching Band playing PERFECT air drums to Rush's "Tom Sawyer": pic.twitter.com/uKxtXue0PM — Prescott Rossi (@PrescottRossi) September 10, 2018 Þetta myndband þótti svo gott að meira að segja hljómsveitin hrósaði kappanum. Sá er 54 ára gamall og fyrrum trommari. Hann er einnig gríðarlegur aðdáandi Rush og segist geta lúfttrommað þetta lag í svefni.The professor would approve! https://t.co/GNw0rqIWmf — Rush (@rushtheband) September 11, 2018 Hver hefur ekki reynt að taka orminn sígilda? Jú, allir. Þessi meistari í Baltimore tók aftur á móti orminn í stúkunni og gerði það með stæl.It was a fun first half here in Baltimore. pic.twitter.com/KgGTZythpJ — Baltimore Ravens (@Ravens) August 10, 2018 Stuðningsmenn Bills eru svo alltaf hressir. Bills mafían hefur aldrei svikið neinn og stelpurnar taka þátt í stuðinu rétt eins og strákarnir.The first two weeks of the Buffalo Bills season summed up in 7 seconds... #BillsMafia#Bills#BuffaloBills#NFL#BillsNation#billsmafia#billsfootball#billsnation#buffalobillsfootball#a2dradio (Via - Instagram / TomArnoneLive) pic.twitter.com/oll62km4k0 — A2D Radio (@a2dradio_com) September 19, 2018 Það er búið að banna þeim að brjóta útileguborð í upphitun fyrir leiki enda búnir að brjóta mörg þúsund slík. Ekki hafa allir áhyggjur af banninu og mana lögregluna í að handtaka sig.Arrest me.#BillsMafiapic.twitter.com/rhcjp5E8et — shyguy shawn (@shyguyshawn) September 16, 2018
NFL Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Fleiri fréttir Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Sjá meira
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn