Stuðningsmenn í NFL-deildinni eru snillingar | Sjáðu myndböndin Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. september 2018 23:15 Hressir stuðningsmenn Bucs í steikjandi hita. vísir/getty Stuðningsmenn liða í NFL-deildinni eru engum líkir. Skiptir þá engu hvort það er fyrir leik eða í upphituninni fyrir leik. Þeir eru skemmtilegir á öllum aldri eins og sjá má hér að neðan. Þá var leikmaður Bengals með upphitun á elliheimili þar sem þessi stórkostlega kona stal senunni þó svo sá er sendi tístið þekki ekki listamanninn. Þetta eru auðvitað Warren G og Nate Dogg.Bengals CB Dre Kirkpatrick hosted a tailgate party at a nursing home before tonight's game. This lady stole the show when Snoop Dogg came on... @WLWT@DreKirkSWAGpic.twitter.com/LSPSs3D4P5 — Brandon Saho (@BrandonSaho) September 13, 2018 Það hafa allir einhvern tímann tekið lúftgítar. Þessi meistari tók aftur á móti óaðfinnanlegar lúfttrommur við lag með Rush.The best thing I saw yesterday? This guy from the Baltimore Ravens Marching Band playing PERFECT air drums to Rush's "Tom Sawyer": pic.twitter.com/uKxtXue0PM — Prescott Rossi (@PrescottRossi) September 10, 2018 Þetta myndband þótti svo gott að meira að segja hljómsveitin hrósaði kappanum. Sá er 54 ára gamall og fyrrum trommari. Hann er einnig gríðarlegur aðdáandi Rush og segist geta lúfttrommað þetta lag í svefni.The professor would approve! https://t.co/GNw0rqIWmf — Rush (@rushtheband) September 11, 2018 Hver hefur ekki reynt að taka orminn sígilda? Jú, allir. Þessi meistari í Baltimore tók aftur á móti orminn í stúkunni og gerði það með stæl.It was a fun first half here in Baltimore. pic.twitter.com/KgGTZythpJ — Baltimore Ravens (@Ravens) August 10, 2018 Stuðningsmenn Bills eru svo alltaf hressir. Bills mafían hefur aldrei svikið neinn og stelpurnar taka þátt í stuðinu rétt eins og strákarnir.The first two weeks of the Buffalo Bills season summed up in 7 seconds... #BillsMafia#Bills#BuffaloBills#NFL#BillsNation#billsmafia#billsfootball#billsnation#buffalobillsfootball#a2dradio (Via - Instagram / TomArnoneLive) pic.twitter.com/oll62km4k0 — A2D Radio (@a2dradio_com) September 19, 2018 Það er búið að banna þeim að brjóta útileguborð í upphitun fyrir leiki enda búnir að brjóta mörg þúsund slík. Ekki hafa allir áhyggjur af banninu og mana lögregluna í að handtaka sig.Arrest me.#BillsMafiapic.twitter.com/rhcjp5E8et — shyguy shawn (@shyguyshawn) September 16, 2018 NFL Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sjá meira
Stuðningsmenn liða í NFL-deildinni eru engum líkir. Skiptir þá engu hvort það er fyrir leik eða í upphituninni fyrir leik. Þeir eru skemmtilegir á öllum aldri eins og sjá má hér að neðan. Þá var leikmaður Bengals með upphitun á elliheimili þar sem þessi stórkostlega kona stal senunni þó svo sá er sendi tístið þekki ekki listamanninn. Þetta eru auðvitað Warren G og Nate Dogg.Bengals CB Dre Kirkpatrick hosted a tailgate party at a nursing home before tonight's game. This lady stole the show when Snoop Dogg came on... @WLWT@DreKirkSWAGpic.twitter.com/LSPSs3D4P5 — Brandon Saho (@BrandonSaho) September 13, 2018 Það hafa allir einhvern tímann tekið lúftgítar. Þessi meistari tók aftur á móti óaðfinnanlegar lúfttrommur við lag með Rush.The best thing I saw yesterday? This guy from the Baltimore Ravens Marching Band playing PERFECT air drums to Rush's "Tom Sawyer": pic.twitter.com/uKxtXue0PM — Prescott Rossi (@PrescottRossi) September 10, 2018 Þetta myndband þótti svo gott að meira að segja hljómsveitin hrósaði kappanum. Sá er 54 ára gamall og fyrrum trommari. Hann er einnig gríðarlegur aðdáandi Rush og segist geta lúfttrommað þetta lag í svefni.The professor would approve! https://t.co/GNw0rqIWmf — Rush (@rushtheband) September 11, 2018 Hver hefur ekki reynt að taka orminn sígilda? Jú, allir. Þessi meistari í Baltimore tók aftur á móti orminn í stúkunni og gerði það með stæl.It was a fun first half here in Baltimore. pic.twitter.com/KgGTZythpJ — Baltimore Ravens (@Ravens) August 10, 2018 Stuðningsmenn Bills eru svo alltaf hressir. Bills mafían hefur aldrei svikið neinn og stelpurnar taka þátt í stuðinu rétt eins og strákarnir.The first two weeks of the Buffalo Bills season summed up in 7 seconds... #BillsMafia#Bills#BuffaloBills#NFL#BillsNation#billsmafia#billsfootball#billsnation#buffalobillsfootball#a2dradio (Via - Instagram / TomArnoneLive) pic.twitter.com/oll62km4k0 — A2D Radio (@a2dradio_com) September 19, 2018 Það er búið að banna þeim að brjóta útileguborð í upphitun fyrir leiki enda búnir að brjóta mörg þúsund slík. Ekki hafa allir áhyggjur af banninu og mana lögregluna í að handtaka sig.Arrest me.#BillsMafiapic.twitter.com/rhcjp5E8et — shyguy shawn (@shyguyshawn) September 16, 2018
NFL Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sjá meira