Conor: Khabib flúði því hann er skíthræddur Blaðamannafundur UFC í kvöld var ansi sérstakur enda var Khabib Nurmagomedov farinn heim áður en Conor McGregor mætti á fundinn. 4.10.2018 23:15
Áramótabardagi í kortunum hjá Gunnari | Ég verð að fá bardaga Gunnar Nelson staðfesti í Búrinu á Stöð 2 Sport að hann muni væntanlega berjast næst þann 29. desember. Þá fer fram lokakvöld ársins hjá UFC í Las Vegas. 4.10.2018 16:23
Sjáðu fyrsta bardaga Conors hjá UFC Það eru aðeins fimm og hálft ár síðan Conor McGregor kom með látum inn í UFC og á þessum tíma hefur hann afrekað ansi mikið. 4.10.2018 15:00
Conor: Ég sóttist aldrei eftir frægð en peningar eru annað mál Conor McGregor settist á dögunum niður með Megan Olivi frá UFC og ræddi við hana um lífið síðustu tvö ár en það hefur verið einn samfelldur rússíbani hjá Íranum. 4.10.2018 13:30
Conor kominn með keppnisbúnaðinn og segist vera tilbúinn í stríð Það er fjör í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 229. Þá mætir Conor McGregor á Rolls Royce á æfingu og sækir einnig keppnisbúnaðinn fyrir stóra kvöldið. 4.10.2018 11:30
Mikil stemning er LeBron spilaði fyrsta heimaleikinn fyrir Lakers Eftir döpur síðustu ár er aftur kominn stemning í kringum LA Lakers. Það er að sjálfsögðu LeBron James að þakka. 3.10.2018 23:30
Geggjuð heimildarmynd um Conor og Khabib UFC frumsýndi í gær frábæra heimildarmynd um Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov sem mætast í stærsta bardaga í sögu UFC um næstu helgi. 3.10.2018 22:45
Fjárglæframaðurinn Kendricks settur í leikbann Svo virðist sem NFL-ferli Mychal Kendricks sé formlega lokið enda er hann fljótlega á leið í steininn. Kendricks játaði sig sekan um innherjasvik í síðasta mánuði og á yfir höfði sér allt að 25 ára fangelsisdóm. 3.10.2018 19:30
Ronaldo ítrekaði sakleysi sitt á Twitter Cristiano Ronaldo hefur hingað til ekkert tjáð sig um nauðgunarásakanir í sinn garð en rauf þögnina í dag. 3.10.2018 15:37
Modric verður ekki kærður fyrir meinsæri Besti knattspyrnumaður heims á þessu ári, Króatinn Luka Modric, verður ekki kærður fyrir meinsæri eins og búist var við. 3.10.2018 14:30