Fálkarnir hristu af sér Risana Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. október 2018 09:30 Tevin Coleman er hér búinn að hrista varnarmenn Giants af sér og skorar snertimark. vísir/getty Sjöunda umferðin í NFL-deildinni kláraðist í nótt er Atlanta Falcons og NY Giants mættust í leik þar sem Giants varð að sætta sig við enn einn tapið. Að þessu sinni 23-20. Leikurinn fór ákaflega rólega af stað en Atlanta náði snemma frumkvæðinu og sleppti því aldrei. Staðan var aðeins 10-6 fyrir lokafjórðunginn og allt opið. Fálkarnir breyttu þó stöðunni fljótt í 20-6. Tevin Coleman með frábært snertimark. Giants náði inn snertimarki í rusltíma en allt of lítið og allt of seint. Þetta var lífsnauðsynlegur sigur fyrir Falcons sem er nú búið að vinna þrjá leiki en tapa fjórum. Leikstjórnandi þeirra, Matt Ryan, var frábær. Kláraði 31 af 29 sendingum sínum fyrir 379 jördum og einu snertimarki. Hann var duglegur að finna sinn aðalútherja, Julio Jones, sem endaði með rúma 100 jarda í gripnum boltum. Þó ekkert snertimark eins og svo oft áður. Eli Manning kastaði fyrir 399 jördum og einu snertimarki. Það sem meira er enginn tapaður bolti. Odell Beckham greip átta bolta fyrir 143 jördum og einu snertimarki. Talsvert munaði um að nýliðahlauparinn Saquon Barkley hljóp aðeins 43 jarda í leiknum. Giants er aðeins búið að vinna einn leik en tapa sex og getur farið að skoða sín mál fyrir næsta tímabil. Þetta tímabil er búið hjá þeim.Hér má sjá helstu tilþrif leiksins. NFL Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sjá meira
Sjöunda umferðin í NFL-deildinni kláraðist í nótt er Atlanta Falcons og NY Giants mættust í leik þar sem Giants varð að sætta sig við enn einn tapið. Að þessu sinni 23-20. Leikurinn fór ákaflega rólega af stað en Atlanta náði snemma frumkvæðinu og sleppti því aldrei. Staðan var aðeins 10-6 fyrir lokafjórðunginn og allt opið. Fálkarnir breyttu þó stöðunni fljótt í 20-6. Tevin Coleman með frábært snertimark. Giants náði inn snertimarki í rusltíma en allt of lítið og allt of seint. Þetta var lífsnauðsynlegur sigur fyrir Falcons sem er nú búið að vinna þrjá leiki en tapa fjórum. Leikstjórnandi þeirra, Matt Ryan, var frábær. Kláraði 31 af 29 sendingum sínum fyrir 379 jördum og einu snertimarki. Hann var duglegur að finna sinn aðalútherja, Julio Jones, sem endaði með rúma 100 jarda í gripnum boltum. Þó ekkert snertimark eins og svo oft áður. Eli Manning kastaði fyrir 399 jördum og einu snertimarki. Það sem meira er enginn tapaður bolti. Odell Beckham greip átta bolta fyrir 143 jördum og einu snertimarki. Talsvert munaði um að nýliðahlauparinn Saquon Barkley hljóp aðeins 43 jarda í leiknum. Giants er aðeins búið að vinna einn leik en tapa sex og getur farið að skoða sín mál fyrir næsta tímabil. Þetta tímabil er búið hjá þeim.Hér má sjá helstu tilþrif leiksins.
NFL Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sjá meira