Fyrsta misheppnaða sparkið í 223 tilraunum | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. október 2018 23:00 Líf sparkarans getur verið einmanalegt og þau voru þung sporin hjá Tucker af velli í gær. vísir/getty Hinn frábæri sparkari Baltimore Ravens, Justin Tucker, gerði dýr mistök í leik liðsins gegn New Orleans í gær. Hann hafði aldrei klikkað á aukastigi á sjö ára ferli en brást á ögurstundu í gær. Tucker gat þá jafnað metin á lokasekúndum leiksins gegn Saints en brást bogalistin. Svipurinn á honum var ótrúlegur. Hann hreinlega trúði því ekki að hann hefði klikkað á sparkinu. Skal svo sem engan undra því hann hafði sparkað 222 aukastigum í röð beint í mark. Hann er nákvæmasti sparkarinn í sögu NFL-deildarinnar og á ekki að gera svona mistök.Joe Flacco finds John Brown for the Ravens TD. Justin Tucker's extra point attempt is NO good. Saints leading 24-23 with :24 left to play. : FOX #NOvsBALpic.twitter.com/KimNCxIHZg — NFL (@NFL) October 21, 2018 Tucker var líka öruggur í háskólaboltanum og ef við tökum leikina þar með þá hafði hann skorað 316 aukastig í röð. Þetta var eins og að drekka vatn fyrir hann. Sparkarinn hefur margoft sagt að heimavöllur Baltimore sé erfiðasti völlurinn til þess að sparka á enda óútreiknanlegir vindar á vellinum. Samt klikkar hann nánast aldrei þar en svo bregðast krosstré sem önnur. NFL Tengdar fréttir Tengdasonur Mosfellsbæjar sló enn eitt metið Undrabarnið Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs, átti enn einn stórleikinn í nótt þegar Kansas valtaði yfir Cincinnati Bengals, 45-10. 22. október 2018 09:30 Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM Sjá meira
Hinn frábæri sparkari Baltimore Ravens, Justin Tucker, gerði dýr mistök í leik liðsins gegn New Orleans í gær. Hann hafði aldrei klikkað á aukastigi á sjö ára ferli en brást á ögurstundu í gær. Tucker gat þá jafnað metin á lokasekúndum leiksins gegn Saints en brást bogalistin. Svipurinn á honum var ótrúlegur. Hann hreinlega trúði því ekki að hann hefði klikkað á sparkinu. Skal svo sem engan undra því hann hafði sparkað 222 aukastigum í röð beint í mark. Hann er nákvæmasti sparkarinn í sögu NFL-deildarinnar og á ekki að gera svona mistök.Joe Flacco finds John Brown for the Ravens TD. Justin Tucker's extra point attempt is NO good. Saints leading 24-23 with :24 left to play. : FOX #NOvsBALpic.twitter.com/KimNCxIHZg — NFL (@NFL) October 21, 2018 Tucker var líka öruggur í háskólaboltanum og ef við tökum leikina þar með þá hafði hann skorað 316 aukastig í röð. Þetta var eins og að drekka vatn fyrir hann. Sparkarinn hefur margoft sagt að heimavöllur Baltimore sé erfiðasti völlurinn til þess að sparka á enda óútreiknanlegir vindar á vellinum. Samt klikkar hann nánast aldrei þar en svo bregðast krosstré sem önnur.
NFL Tengdar fréttir Tengdasonur Mosfellsbæjar sló enn eitt metið Undrabarnið Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs, átti enn einn stórleikinn í nótt þegar Kansas valtaði yfir Cincinnati Bengals, 45-10. 22. október 2018 09:30 Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM Sjá meira
Tengdasonur Mosfellsbæjar sló enn eitt metið Undrabarnið Patrick Mahomes, leikstjórnandi Kansas City Chiefs, átti enn einn stórleikinn í nótt þegar Kansas valtaði yfir Cincinnati Bengals, 45-10. 22. október 2018 09:30