Mourinho: Ég mun reyna að haga mér vel Jose Mourinho snýr aftur á sinn gamla heimavöll í fyrramálið er Man. Utd spilar við Chelsea á Stamford Bridge. Rosaleg byrjun á fótboltahelginni. 19.10.2018 22:45
Er maðkur í mysunni hjá alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunni? Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, er ekki að fá góða umfjöllun í dag og því jafnvel gefið undir fótinn að meðlimir stofnunarinnar gangi erinda Rússa. 19.10.2018 15:00
Hættir í rúgbí og vill komast í NFL-deildina Enski landsliðsmaðurinn í rúgbí, Christian Wade, hefur ákveðið að hætta í íþróttinni þar sem hann á sér draum um að spila í NFL-deildinni í Bandaríkjunum. 19.10.2018 14:30
Hazard getur hugsað sér að enda ferilinn hjá Chelsea Það hefur mikið verið rætt og ritað um framtíð Belgans Eden Hazard, leikmanns Chelsea, og hann oftar en ekki orðaður við stóru liðin á Spáni. 19.10.2018 14:00
Rússneskir landsliðsmenn líklega á leið í fangelsi eftir líkamsárás Rússnesku landsliðsmennirnir Aleksandr Kokorin og Pavel Mamaev eiga yfir höfði sér þunga refsingu eftir að hafa gengið í skrokk á embættismanni í Moskvu. 19.10.2018 13:00
Fjölga liðum á HM í handbolta Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur ákveðið að fjölga liðunum á HM úr 24 í 32. Breytingin tekur gildi á HM árið 2021. 19.10.2018 12:30
Missir af sínu fyrsta stórmóti í sextán ár Franska handboltalandsliðið varð fyrir áfalli í dag er ljóst varð að besti handboltamaður heims, Nikola Karabatic, yrði ekki með liðinu á HM í janúar. 19.10.2018 11:30
LeBron tapaði fyrsta leiknum eins og venjulega LeBron James spilaði sinn fyrsta leik fyrir LA Lakers í NBA-deildinni í nótt en varð að sætta sig við tap gegn Portland. 19.10.2018 09:30
Landslið Jamaíka þakkar dóttur Bob Marley fyrir að hafa komist á HM Jamaíka varð í gær fyrsta þjóðin úr karabíska hafinu til þess að komast á HM kvenna í knattspyrnu. Jamaíka hafði þá betur gegn Panama eftir vítaspyrnukeppni. 18.10.2018 23:30
Óttast að konur verði graðar á að horfa á karlmenn í fótbolta Karlarnir í Íran eru ekki enn farnir að leyfa konum að horfa á fótboltaleiki þar í landi þó svo þeir þykist vera að stíga skref í rétta átt. 18.10.2018 23:00