Tottenham á Wembley fram í mars Það ætlar ekki að ganga hjá Tottenham að flytja á nýja heimavöllinn sinn. Nú er ljóst að Spurs verður á Wembley að minnsta kosti fram í mars. 9.1.2019 15:30
Frábærar kveðjur til strákanna okkar | Myndband Strákarnir okkar voru sendir af landinu með stæl í morgun er spilað var fyrir þá myndband þar sem fjölskyldumeðlimir, gamlar kempur og Eiður Smári komu meðal annars við sögu. 9.1.2019 14:06
Hver er þessi Militao sem Man. Utd vill fá? Man. Utd er sterklega orðað við Brasilíumanninn Militao þessa dagana en hann spilar með Porto í Portúgal. United er sagt vilja fá hann strax í janúar. 9.1.2019 13:30
Guðni: Ekkert sem kallar á að Geir bjóði sig fram Guðni Bergsson, formaður KSÍ, furðar sig á því að Geir Þorsteinsson skuli bjóða sig fram til formanns KSÍ tveimur árum eftir að hann steig frá borði. 9.1.2019 12:00
Rotaði andstæðing er hann ætlaði að troða | Myndband Óhugnalegt atvik átti sér stað í NBA-deildinni í nótt þegar Oklahoma City Thunder og Minnesota Timberwolves mættust. 9.1.2019 11:00
Guðni hvatti Geir til að hætta við Guðni Bergsson, formaður KSÍ, hefur staðfest að hann hafi hvatt Geir Þorsteinsson til þess að hætta við að bjóða sig fram gegn honum. 9.1.2019 10:45
Aaron Rodgers kominn með nýjan þjálfara Þrjú lið í NFL-deildinni réðu nýja aðalþjálfara í gær. Þar bar hæst að Green Bay Packers ákvað að semja við hinn 39 ára gamla Matt LaFleur. 9.1.2019 10:30
Guðlaugur Victor farinn til Þýskalands Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson samdi í morgun við þýska félagið Darmstadt 98. Hann samdi við félagið fram á sumar 2022. 9.1.2019 09:18
Pep vill ekki missa Kompany Pep Guardiola, stjóri Man. City, segir að fyrirliði liðsins, Vincent Kompany, sé ótrúlegur og megi ekki fara frá félaginu. 9.1.2019 09:00
Jokic frábær er Denver fór aftur á flug Tap í síðasta leik hafði engin áhrif á spútniklið Denver Nuggets í NBA-deildinni. Liðið lagði Miami í nótt þar sem Nikola Jokic var frábær. 9.1.2019 07:30