Biðst afsökunar á að hafa sagt fólki að drepa sig Körfuboltakappinn Derrick Rose fór aðeins fram úr sjálfum sér í viðtali í gær og hefur nú beðist afsökunar á orðum sínum. 8.1.2019 23:00
Gazza sagðist eiga það til að kyssa fólk en þó ekki á kynferðislegan hátt Knattspyrnugoðsögnin Paul Gascoigne mætti í réttarsal í dag og lýsti sig saklausan af ásökunum um kynferðislega áreitni. 8.1.2019 18:45
Bölvun Drake lifir enn Íþróttalið og íþróttamenn vestanhafs munu líklega afþakka stuðning kanadíska rapparans Drake næstu árin enda tapa allir sem hann heldur með. 8.1.2019 13:00
Hverjir hljóta náð fyrir augum Guðmundar? Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnir á eftir hvaða leikmenn fara á HM í Þýskalandi á morgun. Vísir rýnir í möguleika leikmanna á sæti í hópnum. 8.1.2019 12:00
Weah farinn til Celtic Framherjinn Timothy Weah hefur verið lánaður frá franska stórliðinu PSG til skoska liðsins Celtic. 8.1.2019 10:30
Rowett rekinn frá Stoke Stoke City ákvað í morgun að reka knattspyrnustjóra félagsins, Gary Rowett, úr starfi. 8.1.2019 10:09
HM-lagið lent með látum | Myndband Það er engin stórkeppni í handbolta nema það fylgi alvöru slagari til að kyrja á mótinu. Það klikkar ekki í ár frekar en áður. 8.1.2019 09:00
Leggur skóna á hilluna og fer í kynleiðréttingu Sænska landsliðskonan í handbolta Louise Sand hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna aðeins 26 ára gömul þar sem hún er á leið í kynleiðréttingu. 8.1.2019 08:30
„Fór úr því að vera manneskja í eitthvað rusl sem mátti brenna“ Bandaríski körfuboltamaðurinn Terrell Vinson ber forráðamönnum körfuknattleiksdeildar Grindavíkur ekki vel söguna og segir þá hafa komið skelfilega fram við sig. 8.1.2019 08:00
Harden og félagar skutu niður sjóðheitt lið Denver Denver Nuggets hefur komið gríðarlega á óvart í NBA-deildinni í vetur og trónir á toppi vesturdeildarinnar. Liðið hafði þó ekkert að gera í Houston Rockets í nótt. 8.1.2019 07:30