Tyrkneski Messi hefur áhuga á að fara til Liverpool Efnilegasti leikmaður Tyrklands, hinn 19 ára gamli Abdulkadir Omur, er orðaður við Liverpool þessa dagana og sjálfur hefur strákurinn áhuga á því að fara þangað. 7.1.2019 16:00
UFC-bardagakona lúbarði ræningja Glæpamenn sem ætla að abbast upp á UFC-bardagakappa ættu að hugsa sig tvisvar um. Það gæti endað illa. 7.1.2019 15:00
Ramsey ætlar ekki að fara í janúar Aaron Ramsey er meira en til í að klára samning sinn við Arsenal sem rennur út næsta sumar. 7.1.2019 14:00
Conor vill berjast við Japanann sem Mayweather pakkaði saman Conor McGregor ætlar sér að elta peningaslóðina sem Floyd Mayweather bjó til í Japan á dögunum. 7.1.2019 13:30
Hvað verður um Antonio Brown? Einn besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, er líklega á förum frá Pittsburgh Steelers. 7.1.2019 12:30
Frá Man. City til Real Madrid Spænski táningurinn Brahim Diaz hefur skrifað undir langan samning við Real Madrid en hann kemur til félagsins frá Man. City. 7.1.2019 11:30
Meistararnir lögðu grunninn að nýju Öskubuskuævintýri Philadelphia Eagles varð mjög óvænt meistari í NFL-deildinni á síðustu leiktíð og liðið er að vinna eftir sömu uppskrift í ár. 7.1.2019 09:30
Gunnar skellti sér í sveitina og lék sér á fjórhjóli | Myndir Það styttist í bardaga Gunnars Nelson og Alex Oliveira og okkar maður gerir ýmislegt til þess að stytta sér stundirnar í Kanada. 4.12.2018 09:00
Klopp kærður fyrir að hlaupa inn á völlinn Enska knattspyrnusambandið ákvað í dag að kæra Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, fyrir hegðun hans undir lok leiks Liverpool og Everton í gær. 3.12.2018 15:43
Gunnar sýnir frábæra danstakta á æfingu Í nýjasta þættinum af "The Grind“ með Gunnari Nelson er fylgst með venjulegum degi hjá bardagakappanum. 3.12.2018 15:00