Á að lemja saman vörnina sem eyðilagði Super Bowl-draum Chiefs Það kom engum á óvart að Kansas City Chiefs skildi reka varnarþjálfarann Bob Sutton eftir að liðið hafði tapað gegn New England Patriots í undanúrslitum NFL-deildarinnar. 25.1.2019 20:30
Gagnrýnir hina ærandi þögn yfirmanns NFL-deildarinnar Einn virtasti leikmaður NFL-deildarinnar, Benjamin Watson hjá New Orleans Saints, skrifaði yfirmanni NFL-deildarinnar, Roger Goodell, bréf í gær sem hefur vakið athygli. 25.1.2019 15:00
Tæklaði lukkudýr Patriots upp á sjúkrahús | Myndband Flytja þurfti drenginn sem var að leika lukkudýr New England Patriots, Pat Patriots, í gær á sjúkrahús eftir að brandari leikmanns NY Jets gekk aðeins of langt. 25.1.2019 13:00
Tiger byrjaði árið ágætlega Tiger Woods spilaði fyrsta hringinn á Bændatryggingamótinu á Torrey Pines ágætlega en það var Spánverjinn Jon Rahm sem stal senunni. 25.1.2019 12:30
Hannes Jón tekur við af Patreki Handknattleiksdeild Selfoss tilkynnti í morgun að félagið væri búið að ráða Hannes Jón Jónsson sem næsta þjálfara karlaliðs félagsins. 25.1.2019 10:58
Hversu oft hafði Romo rétt fyrir sér? Lýsing fyrrum NFL-leikstjórnandans Tony Romo á leik Kansas City og New England er á allra vörum vestanhafs enda spáði hann rétt fyrir um kerfi hvað eftir annað. 24.1.2019 23:00
Litur búningsins virðist skipta miklu máli í Super Bowl Það vantar ekkert upp á hjátrúna með treyjurnar sem liðin í Super Bowl spila í. Skiljanlega því tölfræðin er ansi mögnuð. 24.1.2019 20:30
"Drullaðu þér út af skrifstofunni“ NFL-þjálfarinn Hue Jackson tók því vægast sagt illa þegar hann var rekinn frá Cleveland Browns í vetur. 24.1.2019 17:45
Obi Mikel mættur aftur í enska boltann Miðjumaðurinn John Obi Mikel, fyrrum leikmaður Chelsea, er kominn aftur í enska boltann en hann hefur samið við Middlesbrough. 24.1.2019 16:15
Gísli Þorgeir á leið í aðgerð á morgun Þýska stórliðið Kiel tilkynnti í dag að landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson færi í aðgerð á Íslandi á morgun. 24.1.2019 15:24