Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Paredes til PSG

Franska stórliðið PSG staðfesti í morgun að félagið væri loksins búið að klófesta argentínska miðjumanninn Leandro Paredes.

Sagosen stoðsendingakóngur HM

Norðmaðurinn Sander Sagosen lagði upp langflest mörk á HM í handbolta og fór fyrir silfurliði Noregs. Hann var líka fimmti markahæsti leikmaður mótsins.

Ótrúleg endurkoma hjá Denver

Lið Denver Nuggets heldur áfram að gleðja NBA-aðdáendur en frammistaða þeirra gladdi þó ekki stuðningsmenn Memphis í nótt.

Melo vill bara vera hamingjusamur

Carmelo Anthony var mættur aftur í Madison Square Garden í gær en þó ekki til þess að keppa. Hann var kominn til þess að horfa á Dwyane Wade.

Redskins reikna ekki með Smith næsta vetur

Ein ljótustu meiðsli vetrarins í NFL-deildinni voru þegar Alex Smith, leikstjórnandi Washington Redskins, fótbrotnaði mjög illa. Standið á honum er eftir því.

Sjá meira