Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar förum við yfr helstu atriði í síðasta fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem lagt var fram á Alþingi í dag. 1.10.2020 18:00
Hafþór og Kelsey eignast son Hafþór Júlíus Björnsson og Kelsy Henson buðu í gær velkomið sitt fyrsta barn saman. Lítill drengur kom í heiminn á tólfta tímanum í gærmorgun. 27.9.2020 23:26
Fundur G20-ríkjanna fer fram í gegn um fjarfundabúnað Sádar hafa tilkynnt að fundur G20-ríkjanna verði haldinn í gegn um fjarfundabúnað 21. til 22. nóvember. 27.9.2020 23:13
Persónuvernd skoðar samskipti landlæknis og sóttvarnalæknis við ÍE Persónuvernd hefur hafið frumkvæðisathugun á samskiptum landlæknisembættisins, sóttvarnalæknis og Íslenskrar erfðagreiningar. 27.9.2020 22:11
Konur stjórnarformenn í einungis fjórðungi félaga í eigu ríkisins Konur gegna stjórnarformennsku í einungis um fjórðungi þeirra félaga sem eru í eigu ríkisins. Fjármálaráðherra hvetur þá sem fara með skipunarvald til að huga að þessu og stefna að því að jafna hlut karla og kvenna. 27.9.2020 22:00
Hugsanlegt að Roe gegn Wade verði tekið fyrir af Hæstarétti að nýju Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sagt að það sé hugsanlegt að dómurinn Roe gegn Wade frá árinu 1973 verði tekinn upp að nýju hjá Hæstarétti verði Amy Coney Barrett, tilnefning hans til Hæstaréttar, kosin til dómsins af öldungadeild Bandaríkjanna. 27.9.2020 21:42
Allir skipverjar Valdimars smitaðir Allir skipverjar línuskipsins Valdimars GK frá Grindavík hafa greinst smitaðir af kórónuveirunni. 27.9.2020 21:10
Átta bóluefni við Covid-19 á lokastigi prófana Meira en 200 bóluefni við sjúkdómnum Covid-19 eru nú í þróun á heimsvísu en átta þeirra eru á lokastigi prófana. 27.9.2020 20:52
Alþýðusambandið „sé á góðri leið með að stimpla sig út úr vitrænni umræðu um efnahagsmál“ Formaður Samtaka atvinnulífsins segir samtökin nú sitja ein að viðræðum við stjórnvöld um næstu skref á vinnumarkaði. Forseti ASÍ segir það alls ekki rétt. 27.9.2020 20:14
Beittu mótmælendur táragasi og blossasprengjum Tugir mótmælenda í Hvíta-Rússlandi voru handteknir af lögreglu í dag. Tugir þúsunda höfðu safnast saman til þess að mótmæla setu Alexanders Lúkasjenkó, forseta landsins, á valdastóli. 27.9.2020 19:24