Huga þurfi fyrst og fremst að hagsmunum neytenda og bænda Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að hugmyndir Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, um að segja upp tollasamningi við Evrópusambandið um innflutning á landbúnaðarvörum vera afleitar. 11.10.2020 17:46
Allir á unglingastigi í Lindaskóla sendir í sóttkví Allir nemendur og kennarar á unglingastigi í Lindaskóla í Kópavogi hafa verið sendir í sóttkví eftir að kórónuveirusmit greindist hjá kennara sem kennir öllum bekkjum unglingastigs. 11.10.2020 17:46
Lögreglan kom fálka til bjargar Lögreglan á Suðurlandi fékk í dag tilkynningu frá árvöklum vegfaranda sem hafði fundið fálka á Suðurlandsvegi sem eitthvað virtist ama að. 11.10.2020 15:44
Blaðamenn sækja upplýsingafundi almannavara rafrænt Frá og með morgundeginum munu blaðamenn vera viðstaddir upplýsingafundi almannavarna í gegn um fjarfundabúnað. 11.10.2020 15:35
Domino's á Dalbraut lokað vegna smits í Skeifunni Kórónuveirusmit greindist hjá starfsmanni Domino's í Skeifunni í gær. 11.10.2020 15:12
Sigldi heimasmíðuðum bát uppi í Þórsmörk Læknirinn Bergur Stefánsson fór á dögunum í jómfrúarferð á jetbát sem hann og Phil Johns nýsjálenskur vinur hans smíðuðu. 11.10.2020 14:57
Eftirlit með tæplega 160 börnum vegna Covid Rúmlega þúsund sjúklingar eru í eftirliti Covid-19 göngudeildar Landspítalans, eða 1025 og þar af eru 156 börn. 11.10.2020 13:30
Danskur kokkur og fjölskyldufaðir myndaði vopnaviðskipti Norður-Kóreu Ólögleg vopnaviðskipti Norður-Kóreu eru meðal þess sem náðst hefur á filmu af danska kokkinum og fjölskylduföðurnum Ulrich Larsen. 11.10.2020 13:21
26 kylfingar frá höfuðborgarsvæðinu spiluðu á Akranesi í gær 26 kylfingar frá höfuðborgarsvæðinu fóru í gær á Akranes til þess að spila golf. Bæjarstjóri Akraness segir miður að íbúar höfuðborgarsvæðisins hafi ekki farið eftir tilmælum sóttvarnayfirvalda að fara ekki út fyrir höfuðborgarsvæðið nema brýna nauðsyn beri til. 11.10.2020 12:34
Neyðarástand í Kirgistan og fyrrverandi forsetinn handtekinn Almazbek Atambayev, fyrrverandi forseti Kirgistans, hefur verið handtekinn af öryggissveitum landsins. Mikil ólga hefur verið í landinu undanfarna daga vegna umdeildra þingkosninga. 10.10.2020 16:52