„Þetta er harmleikur“ Bóndi á bænum Grænumýri á Tröllaskaga, sem sér fram á að þurfa að farga hátt í 1100 fjár vegna riðu sem greindist í hrúti á bænum, segir það harmleik. Samfélagið sé lamað eftir þennan mikla skell. 23.10.2020 20:01
Kveikt verður á jólaljósum í Reykjavík um næstu helgi Borgarstjóri segir að jólaljósin í Reykjavík verði kveikt um næstu helgi, eða þremur vikum fyrr en vanalega. 23.10.2020 19:52
Hópsmit á Landakoti Hópsmit er komið upp á Landakoti og hafa nú alls sextán sjúklingar og sex starfsmenn greinst með veiruna. Landakoti hefur nú verið lokað. 23.10.2020 18:40
Nafn mannsins sem lést í vinnuslysinu í Þrengslunum Maðurinn sem lést í vinnuslysi í malarnámu í Lambafelli í fyrrinótt hét Jósef G. Kristjánsson, fæddur þann 28. nóvember 1967. 23.10.2020 18:24
Landssamband lögreglumanna íhugar málsókn vegna meiðyrða Formaður Landssambands lögreglumanna segir það koma til greina að einstaklingar sem hafi látið gróf ummæli falla á netinu um fánamálið svokallaða verði lögsóttir. 23.10.2020 18:00
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Riðusmit hefur greinst á þremur bæjum á Tröllaskaga til viðbótar við Stóru Akra 1 þar sem smit varð staðfest í vikunni. Skera þarf niður tæplega þrjú þúsund fjár. Rætt verður við sveitastjóra Skagafjarðar í kvöldfréttum Stöðvar 2. 23.10.2020 18:00
Segir almannahagsmunum Hafnfirðinga fórnað Sigurður Þ. Ragnarsson, fulltrúi Miðflokksins í bæjarráði Hafnarfjarðar, segir almannahagsmunum Hafnfirðinga hafa verið fórnað þegar bæjarráðið samþykkti í morgun að selja hlut sinn í HS Veitum. 22.10.2020 23:22
Lesa frumsamda hryllingssögu og spila tölvuleiki í vetrarfríinu Strákur í fjórða bekk er með ýmsar hugmyndir um hvað sé hægt að gera í haustfríinu sem hófst í dag. Sjálfur las hann upp hryllingssögu sem hann samdi sem verður streymt á netinu 22.10.2020 22:59
Remdesivir samþykkt sem meðferðarúrræði gegn Covid í Bandaríkjunum Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hefur samþykkt fyrsta lyfið til meðferðar við Covid-19, Remedesivir. Lyfið er veirusýkingalyf sem gefið er sjúklingum, sem lagst hafa inn á spítala, í gegn um æð. 22.10.2020 22:27
Pútín segir tæplega 5.000 hafa dáið í Nagorno-Karabakh Vladimír Pútín Rússlandsforseti segir að nærri fimm þúsund manns hafi látist í átökum Aserbaídsjan og Armeníu um héraðið Nagorno-Karabakh. 22.10.2020 21:14