Átján létust í árás á skóla Minnst átján létust og 57 eru særðir eftir að sjálfsvígsárás var gerð á menntasetur í miðborg Kabúl, höfuðborgar Afganistan, í dag. 24.10.2020 19:38
Þrír sjúklingar til viðbótar hafa greinst á Landakoti Þrír sjúklingar til viðbótar hafa greinst smitaðir af Covid-19 á Landakoti við þá tuttugu og sex sem greindust í dag. Forstjóri Landspítalans segir stöðuna alvarlega en spítalann undirbúinn fyrir hópsýkingu af þessum toga. 24.10.2020 18:53
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við Pál Magnússon um hópsmitið á Landakoti, þar sem 26 manns hafa veikst af Covid-19. 24.10.2020 18:08
Sjúklingur smitaður á Vogi Sjúklingur á Vogi greindist smitaður af kórónuveirunni í dag. Þetta staðfestir yfirlæknir á Vogi í samtali við fréttastofu. 24.10.2020 18:00
Landamæravörður fletti ítrekað upp upplýsingum um fyrrverandi maka Landamæravörður var í gær sakfelld í Landsrétti fyrir að hafa ítrekað flett upp upplýsingum um fyrrverandi maka sinn og aðra konu í lögreglukerfinu, LÖKE, án þess að það tengdist starfi hennar. 24.10.2020 17:35
Umdæmislæknir sóttvarna hefði viljað hafa skipið nálægt höfn Umdæmislæknir sóttvarna á Vestfjörðum segir að hún hefði viljað hafa frystiskipið Júlíus Geirmundsson nálægt höfn eftir að skipverjar tilkynntu henni um grun um kórónuveirusmit um borð. 23.10.2020 23:33
Alvarlegt slys á barni í Hörgársveit Alvarlegt slys varð á barni á leikskólanum Álfasteini í Hörgársveit í dag. 23.10.2020 23:20
Sjáðu norðurljósadýrðina í Fljótshlíðinni Mikil norðurljósadýrð er í Fljótshlíðinni í kvöld en heiðskírt er yfir hlíðinni og sést því vel í ljósadýrðina. 23.10.2020 22:52
Sýknaður af nauðgun á sambýliskonu sinni Landsréttur sýknaði í dag mann sem var sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að hafa nauðgað þáverandi sambýliskonu sinni með því að beita hana ofbeldi og ólögmætri nauðung. 23.10.2020 22:12
Ariana Grande í Hvíta húsinu Ariana Grande frumsýndi í gær tónlistarmyndband við nýjasta lag sitt, Positions. Myndbandið var frumsýnt stuttu eftir að kappræðum Donald Trumps og Joe Biden forsetaframbjóðenda lauk. 23.10.2020 21:52