Gera úttekt á Hugarafli í kjölfar ásakana Félagsmálaráðuneytið hefur óskað eftir því að Vinnumálastofnun geri úttekt á starfsemi Hugarafls í kjölfar ábendinga og kvartana frá fyrrverandi félagsmönnum samtakanna. 8.12.2021 17:54
Þurfi að takast á við þetta sem íþróttahreyfing og samfélag Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, fagnar nýrri skýrslu Úttektarnefndar ÍSÍ, sem var falið að fjalla um frammistöðu KSÍ í málum tengdum kynferðisofbeldi. Ábendingar í henni muni nýtast stjórn KSÍ mjög vel í þeirri vinnu sem framundan er. 7.12.2021 23:30
Sextán greinst með omíkron hér á landi Alls hafa sextán einstaklingar greinst með omíkron-afbrigði kórónuveirunnar hér á landi, samkvæmt upplýsingum frá almannavarnardeild ríkislögreglustjóra. 7.12.2021 21:28
Mótmæltu bólusetningum á Austurvelli Tugir manna voru samankomin á Austurvelli á sjöunda tímanum í kvöld til að mótmæla bólusetningarstefnu stjórnvalda. Beindust mótmælin einna helst gegn bólusetningum barna við Covid-19. 7.12.2021 20:26
Talinn hafa myrt fjölskyldu sína eftir að hann falsaði bólusetningarvottorð Lík þriggja barna og tveggja fullorðinna fundust á heimili í þýska sambandslandinu Brandenborg á laugardag. Grunar lögreglu að fjölskyldufaðirinn hafi orðið eiginkonu sinni og þremur börnum að bana áður en hann tók eigið líf. 7.12.2021 19:02
Hafi upplifað martröð nemandans þegar HÍ lagði föður hennar í hættu Eftir hafa barist fyrir því að nemendur við Háskóla Íslands (HÍ) fengju að taka heimapróf af sóttvarnaástæðum var Söndru Ósk Jóhannsdóttur tjáð að hún hafi deilt prófstofu með Covid-sýktum samnemenda. 6.12.2021 23:14
Leikkonan Kaley Cuoco sprangar um Reykjavík Bandaríska leikkonan Kaley Cuoco hefur nýverið sést spássera um Reykjavíkurborg þar sem hún hefur gert sér glaðan dag í góðra vina hópi. 6.12.2021 20:28
Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Karlmaður sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir fyrr í kvöld er kominn í leitirnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. 6.12.2021 19:52
Icelandair á enn langt í land Icelandair flutti um 170 þúsund farþega í innanlands- og millilandaflugi í nóvember. Áfram sést mikil aukning milli ára en um 13 þúsund flugu með flugfélaginu á sama tímabili í fyrra. 6.12.2021 19:04
Skerða orku til fiskimjölsverksmiðja, álvera og gagnavera Landsvirkjun hefur ákveðið að skerðing á afhendingu raforku til fiskimjölsverksmiðja taki strax gildi, en ekki í janúar eins og ætlað hafði verið. Skerðingin nær einnig til stórnotenda á borð við gagnaver og álver sem eru með skerðanlega skammtímasamninga. 6.12.2021 18:14