Umfjöllun um Harvey Weinstein hlaut Pulitzer-verðlaunin Umfjöllunin leiddi til þess að Weinstein var útskúfaður úr kvikmyndabransanum en fjöldi kvenna steig fram og lýsti ýmist kynferðislegu áreiti eða ofbeldi Weinstein í þeirra garð. 16.4.2018 23:40
Þjóðleikhússtjóra blöskraði þegar hann leit yfir símareikning tengdamóður sinnar Mér finnst það mjög mikið fyrir konu sem á ekki tölvu eða GSM-síma,“ segir Ari Matthíasson. 16.4.2018 22:45
Erlendir fjölmiðlar áhugasamir um ráðstefnu um umskurð drengja Umræðan á Íslandi hefur verið svolítið einsleit að mati talsmanns Samráðsvettvangs trúfélaga. 16.4.2018 21:08
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Tillögur Sjálfstæðisflokksins um flata niðurfellingu fasteignaskatta fyrir eldri borgara í Reykjavík samræmast ekki lögum um tekjustofna sveitarfélaga. Hagfræðingur segir að breytingin myndi helst gagnast eignamiklum einstaklingum með háar ráðstöfunartekjur. 16.4.2018 18:14
Ríkisskattstjóri kjörinn ríkisendurskoðandi Fékk 50 atkvæði á þingi í dag en þrettán þingmenn voru fjarverandi. 16.4.2018 18:04
Íslendingi bjargað úr sjávarháska undan ströndum Noregs Sigurður Hjaltested henti sér í sjóinn eftir að bátur hans fór á hliðina. 13.4.2018 22:33
Gabriel Luna mun leika nýjan Tortímanda Greint er frá þessu á vefnum Deadline en þar kemur fram að James Cameron muni endurheimta stóran hluta af réttindum fyrstu Tortímanda-myndarinnar frá 1984 á næsta ári. 13.4.2018 21:49
Dæmdur fyrir stórfellda líkamsárás á Spot Héraðsdómur Reykjavíkur sagði að manninum hefði mátt vera ljóst að það að hrinda ölvuðum manni fyrirvaralaust aftur fyrir sig gæti haft í för með sér afleiðingar. 13.4.2018 21:27
Huey Lewis aflýsir tónleikahaldi vegna heyrnaskaða Hann hefur leitað til nokkurra lækna sem allir hafa ráðlagt honum að halda sig frá tónleikahaldi þar til ástand hans lagast. 13.4.2018 20:22
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent