Geimpáfinn sjálfur gaf tvo leikmenn saman á EVE Fanfest Charles White er starfsmaður geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, en hann byrjaði að spila EVE-tölvuleikinn árið 2008. 13.4.2018 19:26
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ályktun fimm kennara um að nýkjörinn formaður Kennarasambands Íslands þurfi að endurnýja umboð sitt á ársþingi Kennarasambands Íslands var hafnað rétt í þessu. 13.4.2018 18:15
Segir 90 prósent barna á biðlista fá leikskólapláss í haust Þetta segir Skúli Þór Helgason, formaður skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar, en greint var frá því á Vísi í gær að 1.629 börn væru á virkum biðlista eftir leikskólaplássi í Reykjavík. 13.4.2018 17:35
Hrædd og niðurlægð á meðan gerandinn sleppur Júlía Margrét Einarsdóttir segist aldrei aftur ætla að fara í neðanjarðarlest í Los Angeles eftir að ókunnugur maður káfaði á henni. 13.4.2018 00:00
Segir 1.629 börn á virkum biðlista eftir leikskólaplássi í Reykjavík Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir stöðuna grafalvarlega. 12.4.2018 22:15
Tom Hardy nánast óþekkjanlegur sem Al Capone Leikur glæpamanninn alræmda í myndinni Fonzo. 12.4.2018 20:45
Segist ekki hafa tölu á því hversu oft starfsmaðurinn misnotaði sig Ákæra verður gefin út á hendur starfsmanninum á morgun en verði hann sakfelldur munu þolendur leita réttar síns gagnvart Barnavernd Reykjavíkur sem hefur viðurkennt mistök í málinu. 12.4.2018 20:00
Donkey Kong-kóngur sviptur meti vegna svindls Bandarísku samtökin Twin Galaxies, sem halda skráningu yfir hæsta stigafjöldann í hverjum leik, tilkynntu þetta fyrr í dag. 12.4.2018 18:23
Lögreglumenn reknir í Argentínu eftir að hafa fullyrt að mýs hefðu étið hálft tonn af kannabisefnum Samkvæmt skráningu lögreglunnar áttu 6.000 kíló af kannabisefnum að vera í geymslunni en aðeins 5.460 kíló fundust. 11.4.2018 23:44
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent