Meirihlutinn fallinn í Árborg og framkvæmdastjóri sveitarfélagsins úti samkvæmt nýrri könnun Sjálfstæðisflokkurinn fengi fjóra menn í bæjarstjórn. 22.5.2018 18:47
Sátu fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli vegna hvassviðris Var ekki talið óhætt að nota stigabíla. 22.5.2018 18:17
Icelandair hefur söluferli á hótelrekstri Samhliða ákvörðun um að setja Icelandair Hotels í söluferli hefur verið ákveðið að Iceland Travel og VITA verði hluti af kjarnastarfsemi Icelandair Group. 18.5.2018 16:43
Fjölmörg ný nöfn á meðal umsækjenda um stöðu upplýsingafulltrúa ráðuneytisins Alls 46 sem vilja stöðuna. 18.5.2018 16:05
Meðlimir FM Belfast óánægðir vegna vangreiddra launa frá Iceland Airwaves Meðlimirnir hafa viðrað þessa óánægju á samfélagsmiðlinum Twitter þar sem þeir hafa varað aðra listamenn við því að spila ekki á hátíðinni nema gegn því að fá greitt fyrir fram. 18.5.2018 14:04
Dræm þátttaka í kosningu um nýtt nafn sameinaðs sveitarfélags Sandgerðis og Garðs 500 kusu, 176 völdu Heiðarbyggð, 100 völdu Suðurbyggð en 224 skiluðu auðu. 18.5.2018 12:03
Tíu daga spáin gerir ráð fyrir áframhaldandi leiðindum í veðri Gerist í maí mánuði sem er venjulega sá þurrasti og bjartasti á meðalári. 18.5.2018 10:58
Stefnt að því að Tryggvi fái umönnun á Kirkjuhvoli í framtíðinni Sveitarstjórn Rangárþings hefur sent frá yfirlýsingu vegna málsins. 17.5.2018 13:59