Lögmannafélagið sýknað af stefnu Jóns Steinars Vildi fá áminningu gegn sér fellda úr gildi. 17.5.2018 11:18
Lögreglan hefur yfirheyrt menn sem eru grunaðir í Súðarvogsmálinu Bensínsprengju var varpað inn um glugga íbúðar hjóna. 17.5.2018 10:51
Strætóbílstjóri í áfalli eftir grófa árás farþega Reyndist óbrotinn en mikið bólginn. 16.5.2018 16:37
Héraðsdómur hækkaði sekt Byko um 335 milljónir króna Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hafði talið 65 milljónir króna sekt hæfilega. 16.5.2018 16:00
Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs umferðarslyss Harður árekstur tveggja bíla skammt vestan við Markarfljót. 16.5.2018 14:57
Filippseyingar svara símtölum frá Bandaríkjunum fyrir Icelandair Upplýsingafulltrúi segir samninginn ekki hafa áhrif á starfsmannafjölda í þjónustuveri Icelandair á Íslandi sem mun áfram svara símtölum frá Íslandi og Evrópulöndum. 16.5.2018 14:40
Arnþrúður dæmd til að greiða dyggum hlustanda 3,3 milljónir Dómnum hefur verið áfrýjað til Landsréttar. 16.5.2018 13:03
Skortur á hjúkrunarfræðingum skapar plássleysi á Landspítalanum Bráðamóttakan beinir til fólks að leita til heilsugæslunnar vegna minni alvarlegri tilvika. 16.5.2018 11:30